Réttur


Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 92

Réttur - 01.01.1966, Qupperneq 92
92 RÉTTUR Sveins Skorra er því enn sem komiíT er eina bókin þar sem fá má upplýs- ingar um allt, sem Gestur Pálsson rit- aði, — fyrir utan allt annað, sem þessi merkilega bók hefur að geyma. Hafi Sveinn Skorri Höskuldsson þökk fyrir verk sitt. E. O. IVorld Marxist Review 1965. 9. hefti. — Prag. í þetta 9. hefti tímaritsins rita m. a. þessir: Sonomyn Luwsan, meðlimur í fram- kvæmdanefnd byltingarflokksins í Mongoliu, ritar grein um sigurinn yfir japönsku hernaðarsinnunum og alþjóðalega þýðingu hans. Albert Norden, einn af helztu for- ingjum Sósíalistaflokkksins í þýzka alþýðulýðveldinu, ritar mjög eftir- tektarverða grein um „stríðsundir- búning þýzku stórveldisstefnunnar.“ Rekur hann þar landvinningafyrirætl- anir þýzku auðmannastéttarinnar, sýnir fram á hvernig hinir fyrri her- foringjar Hitlers liafa tekið algerlega forystu í liinum nýþýzka her og þar með í Atlantshafsbandalaginu. Rekur hann síðan allan stríðsundirbúning þeirra og hvernig þeir halla sér nú að Bandaríkjunum f von um að geta komið stríði af stað í Evrópu og dregið Bandaríkin með sér í það. Professor Karl-Henz Domdey, vís- indamaður í hagfræði í þýzka alþýðu- lýðveldinu (DDR), ritar grein uin efnahagsleg samskipti sósíalistiskra landa og auðvaldslanda í Evrópu. I>á koma nokkrar greinar sérfræð- inga um áætlnnarbúskap í DDR og reynslu á ýmisskonar stjórnmálastarfi í Tékkóslóvakíu. Victor Perlo, bandaríski hagfræð- ingurinn, ritar grein um Bandaríkja- stjórn og hringrásina í efnahagslíf- inu. Þá kemur grein um landbúnaðinn í þróunarlöndum Asíu. A. Ardekani, einn af forystumönn- um Tudehflokksins í Iran, ritar um aðferðir til að koma á samfylkingu um þjóðfrelsi og lýðræði í Iran. Lars Juntila, meðlimur í fram- kvæmdanefnd finnska Kommúnista- flokksins, ritar um reynsluna í Finn- landi við að sigrast á klofningunni í verkalýðssamtökunum. Antti J'ántti, finnskur blaðamaður, ritar um samstarfið í finnsku sam- vinnuhreyíingunni. Gunnar Öhman, sænskur blaðamað- ur, og A. Lewkowski, sovéskur blaða- maður, rita um „bandamenn verka- lýðsins,*' einkum um starfsmanna- stéttina og millistéttina. Vasco Moura gerir grein fyrir bar- áttu Kommúnistaflokksins i Portugal fyrir lýðræðisbyltingu gegn harð- stjórninni þar í landi og hvernig sú barátta tengist frelsisbaráttu hinna undirokuðu nýlenduþjóða i hinu hrynjandi heimsveldi Portugals. J. B. Tavares Sá ritar um nauðsyn þess að fella einræðisstjórnina í Brazilíu og sé það næsti áfanginn í baráttu Kommúnistaflokks Braziliu. Ramzi ritar um þann sigur, er al- þýðan í Jordaníu vann, er lög voru sett þar í landi um uppgjöf pólitískra saka þeirra byltingarmanna, er sátu í fungelsum eða voru í útlegð. Hafði Kommúnistaflokkur Jordaníu lengi barist fyrir slíkri sakaruppgjöf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.