Réttur


Réttur - 01.01.1966, Síða 93

Réttur - 01.01.1966, Síða 93
RÉTTUR 93 Þá er minnst William Gallachers. A. Lerumo, stjórnmálamaður í Suð- ur-Afríku, ritar mjög fróðlega grein: „Baráttan gegn Apartheid", þar sem hann bæði rekur ýtarlega staðreynd- irnar í fasistaríki Suður-Afríku og skilgreinir fasismann þar þjóðfélags- lega. Þá kemur frásögn frá friðarþing- inu í Helsinki á síðasta ári. Þvf næst segir frá baráttu grísku þjóðarinnar fyrir lýðréttindum sínum. Að lokum er svo grein um hið sví- virðilega stríð Bandaríkjanna í Viet- nam. íforld Marxist Review 1965. 10. hejti. — Prag. Höfuðefni þessa heftis skiptist f tvennt: Annars vegar greinar um lönd sósfalismans og hins vegar um Bandaríkin. í fyrra greinaflokknum eru þessar greinar: Gyula Kállai, forsætisráðherra Ungverjalands og meðlimur í fram- kvæmdanefnd ungverska Verkamanna- flokksins, ritar grein um þróunina frá „borgaralegri þjóð til sósíalistiskr- ar þjóðar." Stejan Jedrychowski, meðlimur í framkvæmdanefnd sameinaða pólska Verkamannaflokksins og formaður á- ætlunarráðs pólsku ríkisstjórnarinnar, ritar grein um nýjungarnar í áætlun- argerð Póllands. Carlos Rajael Rodrigues, meðiimur í miðstjórn Sameiningarflokks hinn- ar sósialistisku byltingar Kúbu, ráð- herra í byltingarstjóm Kúbu, ritar greinina: „Byltingin í Kúbu og bændastéttin. Barb\i Zaharescu, meðlimur í roið- stjórn Kommúnistaflokks Rúmeníu, ritar um 9. flokksþing þess flokks, er haldið var sl. sumar. í síðara greinaflokkinn, um Banda- ríkin í dag, rita fjórir af forystu- mönnum Kommúnistaflokks Banda- ríkjanna: Gus Hall ritar um baráttuna gegn imperialismanum, hvernig fleiri og fleiri Bandaríkjamenn rísa upp gegn yfirgangsstefnu ríkisstjórnarinnar. Henry Winston, hinn kunni for- ystumaður í frelsisbaráttu negranna, — sá er missti sjónina í dýflissum Bandaríkjastjórnar, af því að hann fékk ekki læknishjálp, — ritar um kommúnista og fjöldahreyfingarnar. Claude Lightfoot ritar greinina: „Leiðir til frelsis negranna." Skil- greinir hann þar ýtarlega hina vold- ugu frelsishreyfingu negranna í Bandarikjunum nú. Hymen Lumer ritar greinina: „Fá- tækt í ,allsnægtaþjóðfélaginu.‘ “ Þá birtist síðari hlutinn af grein Victor Perto, „Bandaríkjastjórn og hringrásin í efnahagslífinu.“ Þá er að síðustu grein um stríðið í Vietnam, lýsing á því hvernig bar- átta þjóðarinnar færist í aukana, mestmegnis stuðzt við blöðin í Viet- nam. Þá er þar greinin „Hugprýði þeirra lýsir veginn til sigurs,“ um fórnir byltingarmanna í Irak undir böðuls- stjórninni þar. Birtist hún í 4. hefti síðasta árgangs Réttar. Þá eru að lokum stuttar greinar um ástandið í Grikklandi, mótspyrn- una gegn auðvaldi Bandaríkjanna í rómönsku Ameríku og um byrjandi hrun Malaysiu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.