Réttur


Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 40

Réttur - 01.05.1933, Blaðsíða 40
sameinuð í frjálsri samvinnu þeirra til að verða. aðnjótandi kostanna við rekstur í stórum stíl. Þegar þessir kraftar fátækra bænda og samvinnu- manna, sem nú liggja í læðingi Framsóknar, losna — þá er líka verklýðs- og bændabyltingunni á fs- landi sigur vís. Einar Olgeirsson. Horst Wessel, Skáldmæringur nationalsósíalista eftir ílja Ehrenburg. Þeir voru skólapiltar með allavegalitar húfur. Þeir hrópuðu ,,svei, svei“, þegar stríðsvagnarnir voru leiddir gegnum strætin. Þeir öskruðu: „Guð refsi Englandi!“ Þeir sungu: „Hver byssuhvellur — einn Frakki fellur!“ Þeir byrjuðu lífsferil sinn með her- söngvum og hvellbaunum. í stríðslokin voru þeir táplitlir og lífsgramir ungl- ingar. í Weimar reyndu sósíaldemokratarnir að hefja bjórkollur sínar til himins. En raddir þeirra voru hás- ar og enginn vildi hlusta á þá. Verkamennirnir vildu fá að lifa og borða. Þá skipuðu sósíaldemokratamir: „Skjótið þá niður!“ Þeir voru að framkvæma stjórn- arskrána, sem þeir voru nýbúnir að samþykkja. Þeir vildu ekki. sleppa valdinu í hendur hershöfðingjun- um og tóku því sjálfir að sér hin þýzku hlutverk Cavaignacs og Gallifets1). Cavaignac er herforinginn, sem kæfði i blóði júni—uppreisn verkalýðsins í París 1848. Gallífet er böðull sá, sem hefndi bur- geisanna svo grimmilega á verkalýð Parísar eftir uppreisnina og, «kommúnana« 1871. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.