Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 8

Réttur - 01.10.1934, Síða 8
flutningur þangað takmarkaður. Samkvæmt brezku' samningunum er útflutningur á ísfiski og frystu kjöti til Bretlands stórlega takmarkaður, tollar lagðir á ís- fiskinn og fslandi jafnframt gert skylt að þola ýmsar þvingunarráðstafanir, svo sem einkasölu Breta á kol- um til fslands, vildarkjör á tollum á ýmsri vefnaðar- vöru þaðan og fleira. Á ísfiskútflutning til Þýzkalands hefir verið lagður 10 % tollur og útflutningur þangað takmarkaður. ítalir hafa lagt á fiskitoll, og nú loks reka lestina spönsku samningarnir, sem takmarka út- flutningi á saltfiski til Spánar niður í rúmar 16 þúsund smálestir, en þessi útflutningur nam árið 1933 um 34 þús. smál. Reyndar hafa Spánverjar gengið inn á það að hækka innflutningsleyfi þetta upp í 21,000 smál. fyrir þetta og næsta ár, en það gildir þó aðeins þangað til Frakkar geta, vegna aukinna fiskveiða sinna, hag- nýtt sér allt innflutningsleyfi sitt. — Mjög miklar líkur eru til, að saltfiskmarkaðurinn verði takmarkaður enn meir, og má í því sambandi minna á ályktun frá síð- asta þingi Alþýðusambandsins, þar sem vafi er talinn á, að nokkur saltfiskframleiðsla verði leyfð árið 1936. 1. janúar ]935 voru saltfiskbirgðir í landinu nærri því 20 þús. smálestir, þrátt fyrir það, að aflinn var á þessu ári 7,000 smálestum minni en í fyrra. Þannig er þá viðhorfið í atvinnumálum íslands, þeg- ar hið nýja blekkingarheróp sósíaldemókratanna og framsóknarmanna hljómar landshornanna í milli: Lýðræði í atvinnumálum! Skipulag á þjóðarbúskapnum! Vinna handa öllum, sem vilja vinna! Og hver er þá þessi nýja aðferð? Við höfum séð, hvernig „kenningar" sósíaldemó- kratanna um „skipulagðan kapítalisma“, sem leiðina til sósíalismans, fórust í brimgarði hinnar ægilegu heimskreppu. — Þá var þeim gefinn nýr búningur. í 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.