Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 10

Réttur - 01.10.1934, Síða 10
'heimta uppreisnir og alisherjarverkföíl, ,eins og Kom- múnistar og nótar þeirra, að jafna allt við jörðu og gera að engu“, og setja hana á bekk með aðförum fasista. Alþýðuflokksforingjarnir aftur á móti benda svelt- andi her atvinnuleysingja á aðra leið: Framkvæmd jafnaðarstefnunnar er þegar hafin, segja þeir, sem sé „hin hægfara þjóðnýting", sem átt hefir sér stað fram að þessu. Það verður að halda áfram á þessari leið, en það má samt ekki „falla fyrir þeirri freistingu að gína yfir of miklu í einu. List þjóðnýtingarinnar er að miklu leyti listin að kunna sér hóf“. „Það má ekki þjóðnýta nema örlítinn hluta af hinum smærri iðnaðarfyrirtækjum. Og þar sem hin beztu og stærstu iðnaðarfyrirtæki vor (í Noregi hjá Colbjörnsen) fást við útflutning, verðum vér einnig af þeirri ástæðu að gæta ýtrustu varkárni“. „Og ef um eignarnám væri að ræða, er ekki hægt að komast hjá endurgjaldi samkvæmt 105. grein grundvallarlaganna". (Alþýðu- blaðið 22. ágúst.) Hver einasti verklýðssinni, hver einasti verlcamaður, hvort sem hann fylgir að málum Kommúnistum eða telur sig „Alþýðuflokksmann“, mun undrast, þegar hann íhugar þessar setningar. Það hefir þó staðið í stefnuskrá Alþýðuflokksins, allt frá því að hann var Stofnaður, að markmið hans væri fullkomin þjóðnýt- ing, afnám eignarréttar einstaklingsins á framleiðslu- tækjum og valdataka verkalýðsins. En skammtur einlægninnar í þeim stefnuskrám var ekki inikill. Og þeir gera sér líka hægt um hönd með sjálfsafhjúpunina. „Þannig hlaut það að fara“, segir fræðimaðurinn Colbjörnsen í Alþýðublaðinu, „því að ef þjóðnýtingin hefði ekki verið dregin úr skýjunum niður á jörðina, gátum vér átt á hættu, að hún yrði að eilífu lítið annað en einskonar guðfræðilegt hugtak og dauður bókstafur í stefnuskránni“. Með öðrum orðum: Leysum hnútinn með því að umskýra ríkisvald auð- mannastéttarinnar í sósíalisma. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.