Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 12

Réttur - 01.10.1934, Síða 12
ríkisins af þjóðarbúskapnum, 2) ríkisauðvald, 3) só- síalismi. 1 skjóli þessara blekkingarfullu ,,kenninga“, ryður sósíaldemókratíið fasismanum braut, ver og styður hina hraðfara fasíseringu ríkisvaldsins, í skjóli þeirra dásamar það hverja neyðarráðstöfun borgarastéttar- innar gegn verkalýðnum á fætur annarri. Þessar kenn- ingar“ þeirra eiga ekki lengur snefil skylt við sósíal- isma, þeim sæmir aðeins eitt nafn. Það nafn er sósíal- fasismi. Gjaldþrot endurbótastefnunnar. Til þess að þessi þróun sósíaldemókrata til sósíal- fasista skiljist, þarf að gera sér grein fyrir orsök hennar. Eðli endurbótastefnunnar hefir frá upphafi verið það að reyna að breyta skipulaginu smám sam- an í betra horf fyrir hinar vinnandi stéttir, með því að knýja auðmannastéttina til þess að láta verkalýðnum í té meiri og meiri fríðindi, bæði hagsmunaleg og póli- tísk (með áhrifum á löggjafarvaldið, verklýðsfélags- rétti og samvinnufélögum). Meðan auðvaldsskipulagið var á uppgangsskeiði sínu, virtist svo sem að þessi stefna hefði við rök að styðj- ast, þar sem töluverður hluti verkalýðsins í þýðingar- mestu atvinnugreinum auðvaldslandanna fékk bætt kjör sín, og þessi hluti verkalýðsins var það, sem myndaði hinn þjóðfélagslega grundvöll endurbótastefnunnar. — En þegar betur var að gáð, kom í ljós, að þessi fríðindi, sem auðmannastéttin lét af hendi til eins hluta verka- lýðsins, voru látin í því augnamiði að kaupa sér frið við hann, með því að veita honum þátttöku í gróða af nýlendunum. Þannig tókst auðmannastéttinni að kljúfa verkalýð- inn í hagsmunabaráttu hans og auka arðránið á öllum þorra vinnandi stéttanna. Með öðrum orðum: Jafnvel á þessu uppgangsskeiði auðvaldsskipulagsins, sem vak- ið hafði slíkar tálvonir hjá hinum betur settu hlutum 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.