Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 16

Réttur - 01.10.1934, Síða 16
lýðsskrumi Hitlersfasismans, takmarkalaus samvinna við borgaralegt ríkisvald undir kjörorðinu: tJt úr krepp- unni með skipulagningu atvinnuveganna, en það þýðir ekkert annað fyrir verkalýðinn en: Út úr kreppunni á kostnað hinna vinnandi stétta. — Undir kjörorðinu: Móti fasismanum, er fasisering ríkisvaldsins efld. — Stærsta blað franska auðvaldsins, ,,Le'Temps“, lýsti þessari stefnuskrá með hinum einkennandi orðum: „Gegn fasismanum — fasiserið ykkur sjálfa“ (Contre le fascisme — fascisiez vous). Mussolini hélt ræður í Rómaborg, þar sem hann lýsti yfir því, að þessi nýja stefnuskrá væri ekkert annað en viðurkenning á stefnu fasismans. Enda tala verkin. Uppbygging sósíalismans er þegar byrjuð, segja sósíalfasistarnir, hin hægfara þjóðnýting er hafin. Einn liður þeirrar hægfara þjóðnýtingar var hér á íslandi þjóðnýting milljónaskulda íslandsbanka. Það var einnig spor í áttina til sósíalismans. Og þegar þingmenn Alþýðuflokksins voru á flokksþingi ásakaðir fyrir það að hafa greitt atkvæði með auknum tollum á nauðsynjavöru alþýðunnar, þá svaraði núverandi ráð- herra þessa flokks, Haraldur Guðmundsson, með þess- um orðum: Einhvers staðar verður ríkissjóður að fá tekjur sínar frá. Þegar Ólafur Thors setti á bráðabirgðalögin um sölu- samlag fiskiframleiðenda, sem var ekkert annað en ein- okun á útflutningi fiskjar í hendur Kveldúlfi og Alli- ance, skýrði Alþýðublaðið það sem spor til sósíalismans. Þegar síldarverksmiðja ríkisins var vígð á Siglufirði, var byggingu verksmiðjunnar lýst sem sigri þjóðnýting- ar. Á vígsluræðu Jónasar frá Hriflu var minna minnzt, þar sem hann í nafni ríkisstjórnar hótaði að loka verksmiðjunni, ef verkamenn kynnu að krefjast kjara- bóta. Þegar Jón Baldvinsson tók sæti sem bankastjóri Út- vegsbankans, til þess að reka erindi bankaauðvaldsins gagnvart sjómönnum, með því að viðhalda þrælakjör- 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.