Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 23

Réttur - 01.10.1934, Síða 23
mold og blóði, blóðlausar varir þeirra veinuðu: Mamma! mamma! Milli rúmanna lágu í bögglum öll þeirra jarðnesku auðæfi, gamall einkennisbúningur, stráskór, húfa, vatnsflaska og drykkjarbikar, ef til vill nokkrir koparskildingar. Frá öllum löndum voru símsendar peningasending- ar til hermannanna frá Kínverjum, sem dvöldu er- lendis, en þeir peningar náðu aldrei til þeirra, — þeir höfnuðu í vösum bankaeigenda og stjórnmálamanna, sem sátu bak við herlínuna óhultir í byggðum er- Jendra ríkja og hældu sjálfum sér fyrir föðurlands- ást og hetjudáð þessara fátæku manna og borguðu sjálfum sér fyrir með þeirra peningum. Átveizlur og fjárhættuspil var vígvöllur þeirra. Konur sínar klæddu þeir í silki og prýddu skartgrip- um og bönnuðu dætrum sínum að stunda hina sjúku hermenn, því að þessir hermenn voru ófínir, kínversk- ir almúgamenn. Af og til komu þessar frúr til her- mannanna í sjúkrahúsunum í opinbera heimsókn, þær kölluðu það að telja kjark í herinn. Þær réttu her- mönnunum brjóstsykurmola, og hendur þeirra glitruðu um ’eið af gimsteinum. „Ég er hin náðuga frú X og iég er hin náðuga frú Y“, sögðu þær, til að sýna lítil- læti sitt og gera mönnum sínum heiður. En hermenn- irnir spurðu bara: „Hvenær fáum við launin okkar og hvernig er það með þessar þrjár milljónir dollara, sem safnað var út um allan heim handa okkur?“ Frúrnar flýttu sér óttaslegnar burt. Ólæsir hermenn höfðu sýnt þeim þá ókurteisi að ávarpa þær þannig, einmitt þegar þær ætluðu að telja kjark í þá. En hermennirnir hættu ekki við svo búið. Þ,eir kusu nefnd, sem gerði þær kröfur, að fjölskyldur fallinna •hermanna fengju dánarbætur, farlama hermenn styrki og að þeir fengju hlutdeild í peningum þeim, sem hernum voru sendir. En þeir fengu ekkert af þessu. Erlenda lögregluliðið var látið ráðast inn í sjúkrahús- án og taka uppreistarmennina fasta. Sumir voru settir 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.