Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 34

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 34
anna, fyrir lífi, frelsi og þroskun. Öll þessi endalausai barátta, margbarin niður, marghneppt í fjötra, er stöðugt reis upp aftur af sterkara og sterkara magni,. unz hún loksins braut af sér hlekkina, í landinu, þar sem við erum staddir, og saga lífsins og þroskans hófst. Og í fararbroddi hins frelsaða mannkyns erum við, sem skipum fylkingarnar á Rauða torginu í Moskva.. í spor okkar gengur allur verkalýður heimsins, við heyrum fótatak hans. Við göngum, göngum. Fleiri og fleiri fylkingar skipast í lið með okkur: Leningrad, Kiev, Magnitostroj, Sovét-Rússland, Sovét-Kína. — Húrrahrópin streyma eftir fylkingunum, fram og aft- ur, ósýnilegar bylgjur berast milli hjartnanna. Við sópum af braut okkar öllum kúgurum, allri fátækt og sjúkdómum. Liðsveit okkar verður f jölmennari og f jöl- mennari: Berlín, Wien, París, London, New York, Tokio. Við þurrkum burtu landamæri ríkjanna, öll jörðin er okkar. Við göngum og göngum, í órofa fylk- ing, í einni gleði, lengra og lengra inn í framtíðina, til fullkomnara og fullkomnara lífs, til hamingju og fegurðar. Við göngum, hraðar, hraðar, altekin af ósegjanlegum fögnuði, með leiftrandi augum inn í — Sovét-heiminn. Enn stöndum við á áhorfendapöllunum á Rauða torginu í Moskva og þúsundirnar streyma fram hjá. Við höfum um nokkur augnablik runnið saman við þær. Nú erum við aftur hinir gagnrýnisfullu athug- endur frammi fyrir stórfelldasta listaverki heimsins. Við höfum í svip séð innra líf þess. Það hjálpar okk- ur til að skilja lögmál þess og tilgang. Við trúum ekki á kjörorðið „listin fyrir listina", okkur nægir ekki að sjá verkið út af fyrir sig. Við vitum, að í hverju verki býr ákveðinn vilji. Við leitum hins skapandi krafts að baki þess, nauðsynjarinnar, er knúði það fram, vilja þeirrar handar, er skóp það. Listaverkið 1. maí á sér langa sögu. Heil stétt hefir unnið að sköpun þess, frá. 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.