Réttur


Réttur - 01.10.1934, Qupperneq 48

Réttur - 01.10.1934, Qupperneq 48
um stefnubreytingu að ræða af þeirra hálfu? Eða hafa stjórnmálamenn þeirra breytt um skoðun á Þjóða- bandalaginu og hlutverki þess? Hvorugt á sér stað. 1 utanríkispólitík sinni hafa Sovétríkin alltaf gengið út frá þeirri staðreynd, að Þjóðabandalagið væri fyrst og fremst tæki til að skipuleggja kúgun hinna undir- nkuðu þjóða og styrjöld gegn þeim sjálfum. Og eðli Þjóðabandalagsins hefir ekki breytzt síðan, fremur en auðvaldseðli þeirra ríkja, sem marka stefnu þess. En ástandið í heiminum hefir gerbreytzt. Þetta tæki er farið að bila, samfylking stórveldanna í bandalaginu farin að riðlast, en jafnframt eykst stríðshættan með hverjum degi, sem líður. Hins vegar hefir utanríkis- pólitísk aðstaða Sovétríkjanna styrkzt að sama skapi. Friðarstefna þeirra undanfarin ár hefir nú , með til- liti til hins alhliða öryggisleysis, sem auðvaldsríkin finna til hvert gagnvart öðru, borið þann árangur, að SSSR hefir tekizt að ná hlutleysissamningum við flest- öll meiri háttar ríki. Einn þýðingarmesti sigur þeirra á þessu sviði er verzlunar- og hlutleysissamningur sá, er þau gerðu í fyrra við Bandaríkin, sem í 16 ár höfðu þrjózkazt gegn því að viðurkenna þau. Þó að það sé látið liggja milli hluta, hvort Sovétríkin hefðu á und- anförnum árum fengið upptöku í Þjóðabandalagið eða ekki, þá er augljóst, að þau hefðu ekki haft að- stöðu til að vinna verkalýðshreyfingunni eða heims- friðnum neitt gagn með veru sinni þar. Þetta á nú ekki lengur við, síðan hlutfall kraftanna tók þeim breyt- ingum, sem orðið hafa. Þegar Sovétríkin taka nú boði Þjóðabandalagsins um inngöngu í bandalagið, þá er það skýr vottur þess, að afstaðan er gerbreytt, eins og það er út af fyrir sig ljóst tákn um breytta afstöðu, að þeim skuli yfirleitt vera gert slíkt tilboð. Fyrst eftir að nazistar náðu völdum í Þýzkalandi, voru uppi meðal frönsku borgarastéttarinnar áhrifa- miklar raddir um nauðsyn hernaðarlegra ráðstafana gagnvart Þýzkalandi. Hefnistríð gegn Frökkum er, 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.