Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 53

Réttur - 01.10.1934, Síða 53
spánska byltingin fyrir alvöru. En þaS er hin borgara- lega bylting, sem þar er komin á dagskrá og sagan krefst fullkomnunar á. Þessari borgaralegu byltingu var ekki lokið, þó að konunginum væri steypt. Henni er yfir- leitt ekki lofað enn, og ýms af hlutverkum hennar verða ekki framkvæmd fyrr ,en með öreigabyltingu Spánar. Þetta sýnir ljóslega hinn sögulega vanmátt spánsku borgarastéttarinnar og þó ekki síður ótta hennar við öreigabyltinguna, sem við farmkvæmd þessara atriða myndi verða að enn meira aðkallandi dagskrárefni. Síðan 1931 hefir Spánn verið í óslitnu byltinga- ástandi. Má í því sambandi minna á klausturbrennurn- ar 10.—12. maí það ár. Þær byrjuðu með því, að verkamenn í Madrid dreifðu kröfugöngu konungs- sinna og réðust á ristjórn konungssinnamálgagnsins ABC. Þessi hreyfing var að mestu óskipulögð, en sýndi þó greinilega vaxandi byltingahug, jafnframt hinu rótgróna hatri á kirkju og konungsveldi. Annar at- burður, sem hafði mikla þýðingu fyi'ir þróun spánsku byltingarinnar, voru götubardagarnir í Sevilla 20.— 27. júlí 1931. 3000 verkamenn fylgdu til grafar verk- fallsmanni, sem lögreglan hafði myrt. Við það tæki- færi réðst vopnað lögreglulið á mannf jöldann og skaut til bana tvo verkamenn. Verkamennirnir svöruðu með grjótkasti, og féllu þar tveir lögreglumenn. Upp úr þessu spunnust blóðugir götubardagar, sem stóðu í heila viku. 22 menn féllu, en mörg hundruð særðust. Verkfallahreyfingin hefir aukizt jafnt og þétt á Spáni síðustu 3 árin. í janúar og febrúar 1932 stóðu t. d. 1.300.000 verkamenn í verkfalli. Stéttaandstæð- urnar harðna stöðugt, og lýðræðisblekkingar borgara- flokkanna týna áhrifum sínum meðal verkalýðs og bænda. Byltingahugsunin grípur um sig meðal bænda- lýðsins. Landbúnaðarverkamenn stofna til stórkost- legra verkfalla. Vopnaðir bændur og landbúnaðar- verkamenn hafa hvað eftir annað tekið upp baráttu 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.