Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 78

Réttur - 01.10.1934, Síða 78
lygi og blekkingum, kúgun og ranglæti og nema handa. þjóðinni land hins sanna frelsis, þar sem sannleikurinn sjálfur situr að völdum, og í skjóli hans blómstra hvers- konar dyggðir og farsæld, sem „guðsneistinn í manns- sálinni“ hefir þráð og tilbeðið frá upphafi síns lífs. Við vorum báðir jafn-reiðubúnir, og þá ekki síður til að standa augliti til auglitis við blekkingar þeirrar kirkju, sem við ætluðum að þjóna. Það var okkur báðum jafn sjálfsagt verk að afhjúpa þær blekkingar og nota að- stöðu okkar til að leiða lýðinn í allan sannleika, einnig í þeim efnum. Við vorum á ýmsan hátt sorglega óklárir á málunum, og hátíðlegustu slagorðin okkar voru óákveðin og myrk að merkingu. En okkur var alvara, og svartasta aftur- haldið sá, að hætta var á ferðum og hataði okkur. Sann- leiksdaður guðfræðikennaranna kom okkur fyrir sjón- ir sem hrein vísindamennska undir merki fölskvalausr- ar sannleiksástar. Þó gengum við báðir þegar feti lengra en þeir, komum auga á kerlingarhrukkurnar í sál Sí- vertsens og hneyksluðum hann með bersögli og nýjum uppgötvunum í sannleiksleitinni. Slagorð kennaranna um leit að sannleikanum gat leitt út á háskalegar braut- ir meðal þeirra, sem tóku hlutina alvarlega. í þeim efn- um er eg einna skýrasta dæmið. En þú virtist einnig vera á mjög hættulegri leið. í nafni sannleikans gerðir þú ýmsar merkilegar uppgötvanir. Eg vona, að eg særi þig ekki með því, þótt eg rifji upp ýmislegt, sem þú skrifaðir á þeim árum. Því að það verður þú að reyna að skilja, að þær ritgerðir eru það eina, sem haldið geta uppi minningu þinni sem skynsemi gæddrar veru. II. Á skólaárum þínum samdir þú erindi, sem þú nefnd- ir: „Trú og siðgæði“. Það birtist í Ganglera 1928. Sí- vertsen lýsti áhrifum þessa erindis þannig: „Það var eins og mér væri fyrst snúið þrisvar í hring í lausu lofti og svo væri hellt yfir mig köldu vatni'h Unnendur frjáls- 174
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.