Réttur


Réttur - 01.10.1934, Page 95

Réttur - 01.10.1934, Page 95
sjálfri vopnun hersins stendur og eins síðar, til þess að flytja liðsauka til vígstöðvanna. Það er því skiljan- legt, að hinir herskáu japönsku landræningjar hafi snemma hugsað sér að gera járnbrautir sínar nothæf- ar í stríði. Sama er að segja um Þýzkaland nazistanna. Það er alkunna, að samdráttur stormsveitaliðsins, t. d. í til- efni af flokksþinginu í Niirnberg, var ekkert annað en heræfing. Mörg hundruð þúsund manna voru á ,einum eða tveimur sólarhringum flutt til Nurnberg frá öllum héruðum Þýzkalands. Ef til stríðs kæmi, ætti því þýzku járnbrautunum að takast að flytja nokkur hundruð þúsund hermanna til vígstöðvanna á 24 klukkustundum. í öllum auðvaldslöndum sjáum vér hið sama, sams- konar heræfingar, samskonar tilraunir til að sveigja alla þætti hins opinbera lífs til þjónustu við stríðsund- irbúning og hernað.. 191

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.