Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 1
ýðubla xg« FlmtudaglttE 12, okt. 235 lökbfcS Verkalýfchreyfingin og stjómmáí'm. , Andstæðingar Jafaaðarmanna gera sér mikið far um að koma þeirri skoðun ina bjá almenniogi, að félagaskzpur verkamanna eigi ekki að vera pólitiskur. Sú bar átta andstæðinganna virðist samt hafa botið hatla litinn árangur, Því alt aí er þeim verkalýðsfélög- nm að' fækka, sem ekki hafa pólt tík á stefnuskrá sinni, sem ekki er héldur að undra, því atjórn rnáiin eru svo tvinauð sammn; við hðgsmuni hitraa einstöku stétta, að hagsmunabarátta verkalýðsins sr óhugsanleg án þátttöku í stjórn málum. Þetta er viðurkendur sannleikur þrátt fyrir það, þó auðvaldlð haldi <íram hinu gagnstæða, sem kemur auðvitað af því, að auðváldlð vill um fram alt hindra verkaiýðinn ( baráttunni íyrir velferð hinna vinn ándi stétta. Það er því ekki neitt merkilegt, þó einhver, sem kallar sig „Kára" í Morgunbl. i gær, haldi fram þeirri órökatuddu kennihgu, að íélagsskapur verkalýðsins eigi ekki mð vera pólitiskur. Hann kemur |>arna fram eins og hveri annað verkfæri auðvaldsins, til þess seð hamla fr&mförum verkalyðsins. 5 Þ*ð er rétt að athuga ofurlítið þið, sem „Kári" heldur að séu rök á móti stjórnmáiastarfserni verkalýðsins. Hann segir meðal annars: ,En 'sþrátt fyrir þetta, er hitt vírt, að þóit gengið væri til atkvæða um þetta mál (hvert verkainenn ætta að taka þátt í stjómmálum) meðai verkamanna eingöngu, þá yrðu :það að eins sára iair, sém vildu aðhyllast þessar kennisgar forkÓif anna, því fyrir verkamönnum al •ment er félagsskapur þessi ein göcgu hagsmunalegs eðiis, en ekki pólitiskur. . Fyrsta vitley«n, þirna hjá ...Kira" er að halda því frám, að Dagsbrúnarfundur verður baldinn i Goodtempiar&húsinu fimtudagin 12, þ. m. kl. 7V* c. h. Funds.refaí: l. Síeingrímnr Arason talar nm skóiamái. 2. Atvinnnleysið. Félagar fýsi skfrteini við innganginn. — StjóvnÍn. Nýir hjólhestar. Þeir, sem eiga eftir að fá sér bfólhesta, ættu að taia við mig sem fyrst. — NB. Læt þá með afborgunum. <Dru.MXMxivi11n11.stofan I^ralílicastíg' 13. I. Kjartansson. meiri hluti verkamanna hér sé á móti þátttöku féhgsskaparins í atjóramálum. Því það1* er ekkert efamál, að œestur hluti verka- lýðsins bér f sjávarþorpunum er þeirrar skoðunar, að jafnaðarstefn- an sé eiaa leiðin til þess að bæta úr núverandi ástandi. Það, að bændurnir ern ekki orðnir þessarar skoðunar enn, stafar af því, að þeir eru ekki búnir að fá nægi lega þekkingu á (afaaðarstefttunni. Þess vegaa væri það, að þó það væri rétt hfá „Kára" (sem það nú raunar er ekki), að œeiri hlut inn af verkamönnum væri á móti þátttöku í stjórnmálum, þá saanáði það ekkert nema það, að verka- lýðinn vantaði þekkingu á þjóð- féUgsmálum. Þetta um atkvæðagrelðsiuna hjá „Kára" er því alveg sagt dt i loftið. En svo eru þíð þessi œerkl legu orð höf„ þar sem hann segir, að félagiskxpur verksmanna sé hagsmunalegs eðlis, ea ekki póli tiskur. Hvað heldur „Kíri" að póli> t(k es, eí hann áiitur, að þ&r &é ekki utn hagsmuni að ræða? Póli tíkin er því nær eiagöagu barátta óiikra' hagsmuna, tt! dæmis milli TryftQíö yöur I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G. 0. Guðjöns- son. — Simi 200. rikj&pólitik eins og hðn er nú, er ekkert annað en hagsmunabarátta milii auðvaldsins i hinnm ýmsn löndom. Það er ekki vegna verkalýðsins, þegar auðvaldsitjórnirnaf ern nð láta ber|ast um einhverja iand* sklka éða því um líkt fánýti. Það er auðvíldið, sem er þar að tog- ast nm peniaga og völd. Stjórnmálln hafa að mestu leyti verið i höndurn auðvaldsins, innan rikja Kka, þar sem kapitalistarnir hafa verið að rffast ura s(n hags> muttamál. Þeir teija það nauðsyn- lsgt og sjálfssgt, að tll þess að nokkrum möasum fíðí vel, skuli verkalýðörion iifa í vessldómi og örbyrgð. Auk þess er það sá hluti stf möanum, aem framleiðir auðJnn, seas á að 'siía við fátækt og œsrgs- konar skort, en þeir, sem að eins lifa á þesí&ra snanna vswna, mega velta sér i auð og ailsnægtum, eftir kertningutn auðva,Idsins. Móti þessum keuningum hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.