Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1922, Blaðsíða 1
Alþý ðublaðið tM m£ AlþýMokloram SQSJ' Fimtudaglae 12. okt. 235 tölabl&B Dagsbrúnarfundur verður baldinn í Goodtempkrahúsinu fimtudagia 12, þ. m. kl. 7V2 e. h. Fundarefni: l. Steingrímur Arason talar nm skólamál. 2. Atrinnnleysið. Féíagar sýni skírteini við innganginn. — Stjótrnln. Nýir hjólhestar. Þeir, sem eiga eftir að fá sér bjólheita, ættu að tala við mig sem fyrst — NB. Læt þá með afborgunum. Grummivimmstoían Frakkastíg' 12. I. Kjartansson. Verkalýishreyjingin og stjórnmálin. Andatæðingar Jifnaðarmanna gera sér mikið far um að koma þeirri skoðun inn hjá almenningi, að íéiagssk pur verkamanna eigi ekki að vera póiitiskur. Só bar átta andstæðinganna virðist samt hafa borið faatla Ktinn árangur. Þvi alt af er þeim verkalýðifélög- um að fækka, sem ekki hafa póli* tik á stefnuskrá sinni, sem ekki er heldur að undra, því stjórn málin eru svo tvinnuð samah. við haggmuni hinna einstöku stétta, að hagsmunabarátta verkalýðsins er óhugsanleg án þátttöku i stjórn málum. Þetta er viðurkendur sannleikur þr. tt fyrir það, þó auðvaldlð haldi frarn hinu gagnstæða, sem kemur auðvitað af þvi, að auðvaldlð vill um fram alt hindra verkalýðinn i baráttunni íyrir velferð hinna vinn- ándi stétta. Það er þvi ekki neitk merkilegt, þó einhver, sem kallar sig HKára“ i Morgunbí. í gær, haldi fram þeirri órökatuddu kenningo, að íélagsskapur verkalýðsins eigi ekki að vera pólitiskur. Hann kemur þarna fram eins og hvert annað verkfæri auðvaldsins, til þess að hamla framförum verkalýðiins. Það er rétt að athuga ofurlitið þjð, sem „Kári* heidur að séu rök á móti stjórnmáiastarfsemi verkalýðsins. Hann aegir meðal annars: „En þritt fyrir þetta, er hitt vist, að þótt gengið væri tll atkvæðá um þetta mál (hvert verkamenn ættu að taka þátt i stjómmáluin) meðal verkamanna eingöngu, þá yrðu það að eins sára fáir, sem vildu aðhyllast þessar kenningar forkólf anna, því fyrir verkamönnum al ment er féiagsskzpur þesú ein göcgu hagsœunalegs eðlis, en ekki pólitiskur. Fyrsta vitlcyjsin, þirna hjá „Kira* er að halda því frám, að meiri hiuti verkamenna hér sé á móti þitttöku fébgsskaparins í stjórnmáium. Því þafT er ekkert efamál, að œestur hluti vetka- lýðsins hér I sjávarþorpunuor er þeirrar skoðunar, að jafnaðarstefn an sé eina Ieiðin tii þess að bæta úr núverandi ástandi. Það, að bændurnir eru ekki orðnir þessarar skoðunar enn, stafar af þvf, að þeir eru ekki búnir að fá nægi lega þekkingu á jafnaðarstefnunni. Þess vegaa væri það, að þó það væri rétt hjá „Kára* (sem það nú raunar er ekki), að meiri hlut inn af vetkamönnum væri á móti þátttöku í stjórnmálum, þi sannaði þ&ð ekkert nema það, að verka- lýðinn vantaði þekkingu á þjóð- félagsmálum. Þetta um atkvæðagrelðsluna hjá „Kára* cr því alveg sagt út i loftið. En svo eru það þessi cnerki legu orð höf., þar sem hann segir, að félagsskspur veikamanna sé hagsmunalegs eðlis, en ekki póii tiskur. Hvað hddur „Kári* að pó!i> tik sé, ef haun álítur, að þar ué ekki um hagsmuni að ræðaf Póli tfkin er þvf nær eitigöagu barátta óiikra* hagsmuna, til dæmis milli Tryggið yður I eint. af Bjarnar- greifunum f tíma. G. 0. Guðjóna- son. — Simi 200. rfkjapólitfk eins og háa er nú, er ekkert annað en hagsmunabarátta milli auðvaldsins t hinum ýmsu löndum. Það er ekki vegna verkalýðsins, þegar auðvaldsstjórnlrnar eru að láta berjast um einhverja land- skika éða þvf um Ifkt fánýti. Það er auðvaidið, sem er þar að tog- ast um peninga og völd. Stjórnmálln hafa að mestu leyti verið < höndum auðvaidsins, innan rfkja Ifka, þar sem kapitalistarnir hafa verið að iffast um sfn hags* munamáf. Þeir teija það nauðsyn- lagt og sjálfasgt, að til þess að nokkrum möimum Ifði vel, skuli verkalýðariim lifa f vesaidómi og örbyrgð. Auk þess er það sá hluti af mönttuqii sem framleiðir auðinn, sem á að lifa við fátækt og margs- konar skort, ea þeir, seni að eins iifa á þessara manna viunu, mega velta iér f auð og ailsnægtam, eftir kenningum auðvj^Idsins. Móti þesium kenniugum hafa \ t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.