Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 11

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 11
þessa undirstööu, þetta siðferðilega grundvallaratriði siðaðs mannfélags, lýðræðishugsjónina, þá þarf í rauninni ekki lengur að spyrja um stjórnarstefnu, heldur aðeins um vinnubrögð í lausn vandamálanna. Á undanförnum árum hefur í ræðum manna og rit- um, og jafnveil í verki, verið lögð meiri áherzla á hið stjórnarfarslega lýðræði en lýðræði á hinum hagrænu sviðum, lýðræði í verzlun, lýðræði í atvinnumálum. Það ætti þó að vera hverjum manni augljóst, að lýðræði í stjórnmálum er aðeins „orð, orð innantóm“, ef það er ekki hið ytra tákn um lýðræði í verzlunarmálum og lýðræði í atvinnumálum. Án lýðræðis í hinum hag- rænu efnum, er hætt við, að allt tal um stjórnarfars- 'legt lýðræði verði aðeins hégómlegt málskraf. Þó er ekki fyrir það að synja, að góðum árangri hefur verið náð í landinu með lýðræðissinnuðu starfi í vörudreif- ingunni. Sigur samvinnustefnunnar undir leiðsögu Framsóknarmanna um gervallt landið er sigur lýð- ræðissinnaðra verzlunarhátta í hinum dreifðu byggð- um. Sigur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, unninn að frumkvæði Kommúnistaflokksins og með atbeina samfylktra krafta allra vinstriflokkanna, er stærsti sigur lýðræðissinnaðra verzlunarhátta í höf- uðstaðnum. Þó er þetta aðeins upphafið. Enn er mikill hluti verzlunarinnar, þar á meðal mikilvægasti hluti af útflutningsverzlun landsmanna, í höndum krafta, sem eru lýðræðinu framandi. Á atvinnusviðinuu hafa hinar lýðræðissinnuðu grundvallarreglur átt enn erfiðara uppdráttar en jafn vel í verzluninni. Enn vantar mikið á, að hið vinnandi fólk hafi sjálft tekið stjórn á atvinnumálunum. Menn hafa verið blindir fyrir því, að hinn sanni grundvöllur alls lýðræðis hlýtur að liggja í eign og yfirráðum al- mennings á framleiðslugögnunum. Einhver mikilvæg- asta nauðsyn komandi ára hér á landi er það, að fólk- ið í landinu eflist svo til þroska, að það beri fyrst og fremst traust til sjálfs sín, en yfirgefi þær skoðanir, 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.