Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 18

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 18
unga og Ásbirninga, Haukdæli og Oddverja, innfædd- an yfirstéttarstofn, sem í krafti göfugrar blóðtegund- ar gerði kröfu um þjónustu og hlýðni, elsku og virð- ingu. Við sín daglegu stöi'f í blíðu og stríðu, hvort þeir voru saddir eða hungraðir, gátu Héraðsbúar sagt það, er þeim sýndist, um hvern hlut. Þeir höfðu ekk- ert að óttast nema hungur og dauða af völdum gras- leysis, hafísa, öskufalls, og sá hungurdauði kom ekk- ert til frekar, þótt þeir svöluðu skapi sínu á því að segja skammir um máttarvöld himins og jarðar. Þeir voru svo langt í burtu frá kúgunarvöldunum, að það var engin hætta á því að þeir færu að gera uppreisn, og þá var ekki nein ástæða til að skifta sér af því, hvernig þeir hugsuðu eða töluðu. Og þar var sjaldnast nokkur burgeis, sem freistandi væri að sleikja sig upp við, enginn stóð öðrum svo mikið framar, að hann teldi sig hafa rétt til að lifa í allsnægtum, eftir að aðrir voru farnir að hungra. Gamall kunningi minn af vestfirzkri aðalsætt, búsettur á Austfjörðum, kann ekki sem bezt við hinn austfirzka anda og færir það til, að þar hafi menn horn í síðu hvers einasta manns, sem útlit er fyrir að ætli að koma sér betur áfram en almennt gerist. Þetta stingur víst allóþyrmilega í stúf við stórbændavirðinguna vestfirzku. Ég gæti vel trú- að, að þetta álit hans hefði við mikil rök að styðjast. Ég kannast mjög vel við það, að hvergi á landinu gangi mönnum eins erfiðlega og á Austfjörðum að ávinna sér ást og virðingu nágranna sinna með beljum og rollum einum saman. Ærgöfginni, sem Sigurjón Jónsson vaðmálsbuxnaskáld uppgötvaði í Eyjafirði, er næsta lítið til að dreifa á Héraði. Aðeins þar getur það komið fyrir, að vinnukona komizt langt með að fella alþingismann frá hreppsnefndarkosningu. I gegnum baráttu aldanna er Héraðsbúum í blóð borin meðvit- undin um það, hvers virði það er að vera laus við and- lega kúgun þeirra héraðsbjargvætta, sem eiga öll búr full, þegar fjöldinn er kominn á vonarvöl. Þeir hafa í 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.