Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 23

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 23
lyftistöngin og traustasti grundvöllurinn fyrir sigrum þeirra í þjóðfrelsisbaráttu íslendinga. Og nú þegar lýðfrelsisbaráttan stígur bærra en nokkru sinni fyr í íslenzku þjóðlífi, þá eru það enn Flóamenn, sem leggja til forustumanninn í frelsisbaráttu alþýðunnar. Það er Brynjólfur Bjarnason, formaður Kommúnistaflokks íslands, einnig skilgetinn sonur hinnar kúguðu Flóa- alþýðu, magur og veiklulegur, eins og hann sé með margra alda harðrétti í blóðinu, lítt áberandi, en ó- drepandi, hygginn og hagsýnn, reiknar nákvæmt og rétt, kann fótum sínum forráð í hverju spori, missir aldrei sjónar á marki. Hann er sonur alþýðu, sem hef- ir þegjandi orðið að þola kúgunina, orðið að dylja huldan harm í brjósti, en engu getur gleymt, veit af margra alda reynslu, að ein misheppnuð tilraun get- ur gert út af um líf hennar, en bíður sívakandi eftir tækifæri til að jafna hlut sinn, örugg og reiðubúin til að leggja allt í sölurnar, þegar sigurmöguleikarnir eru fyrir hendi. í Brynjólfi Bjarnasyni birtist þessi al- þýða sjáandi þessa sigurmöguleika framundan, ef rétt er á spilum haldið. í einni grein stendur Árnessýsla framar öðrum byggðarlögum á landinu á menningarlegu sviði. Af 15 heimavistarskólum á öllu landinu eru sex í Árnessýslu og sá sjöundi í uppsiglingu. Þetta er engin tilviljun, heldur stendur það í beinu sambandi við áður umgetið þjóðfélagslegt uppeldi sýslubúa. Svo mun mjög al- mennt álitið, að fjárhagsleg afkoma héraðanna valdi mestu um, hvort bætt er úr þeirri allstaðar viður- kenndu nauðsyn að afnema farkennsluna með öllu því ómenningarsniði, sem henni er samfara, — stutt- ur kennslutími, ófullkomin kennslutæki, þröngar kennslustofur, sem um leið eru svefnherbergi, matstof- ur og vinnustofur heilla heimila, og flutningur á kenn- urunum, eins og niðursetningum í gamla daga, fram og til baka, bæ frá bæ, um alla sveitina. En reynslan sýnir, að það er ekki fyrst og fremst fjárhagurinn, 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.