Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 26

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 26
efnilegustu og listfengustu rithöfunda þjóðarinnar: Tómas Guðmundsson og Ólaf Jóhann Sigurðsson. En hinsvegar er mér ekki grunlaust um, að djarfmennsku- einkenni Héraðsbúa og Þingeyinga séu einnig farin að láta á sjá og fari hnignandi með ári hverju. Ný öfl, eins og kaupfélagsskuldir og Kreppulánasjóður, jafna óðfluga gamlar sérkennishrukkur úr svip einstakra héraða. Innan lítils tíma má svo fara, að þessi fornu sérkenni verði hvergi að finna, nema í þjóðsögum og skráðum heimildum genginna tíma. Hallsteinn Karlsson. Rauður snjór. Marrar í mjöllinni kaldri, miðsvetrarsólin skín. Hauðrið snjóblæja hylur hvít eins og þvegið lín. frostið er nístingsnapurt, hver nybba er fennt í kaf. Hljóðnaðir lækir líða leið sína út á haf. Á hafnarbakkanum hópast hljóðlátir verkamenn, og hatrama baráttu heyja þeir hugrökku blástakkar enn. Þeir daglega ráðvilltir reika, unz rennur eygló í sæ. Menn hræðast ei neitt eins og hungrið í heimsins dýrasta bæ. Á höfninni grámáfa hópur hljóðandi þyrpist að bráð, 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.