Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 27
og jafnvel um minnsta molann er mögnuðust baráttan háð. Svo skynja ég handan við hafið hjartslátt frá ókunnum lýð, sem djarfur gegn harðstjórn og helsi heyir sitt þrotlausa stríð. Á strætunum kveina þar konur, klæðlítil börn og svöng. I loftinu hvínandi kúlur kveða þeim útfararsöng. Þar frjósa á fölum vöngum flóttamanns höfug tár, sem aðeins á einni nóttu varð útlagi hærugrár. í suðri land veit ég liggja í ljóma af hetjumóð. Þar fjöll undir fargi hvíla af fönninni rauðri sem blóð. (í jan. 1938). lgnazio Silone. Refurinn. Daníel var í svínastíunni að hjálpa gyltunni við burðinn, þegar hann heyrði að Filomena, konan hans, kallaði til hans heiman frá húsinu, sem var í þrjátíu skrefa fjarlægð. „Daníel! Það er einhver, sem vill tala við þig“, sagði hún. En hann var önnum kafinn, og haföi gefið strangar fyrirskipanir um að láta undn engum kringumstæðum trufla sig, svo hann gaf því engan gaum, þótt kona hans kallaði til hans tvisvar 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.