Réttur


Réttur - 01.04.1938, Page 27

Réttur - 01.04.1938, Page 27
og jafnvel um minnsta molann er mögnuðust baráttan háð. Svo skynja ég handan við hafið hjartslátt frá ókunnum lýð, sem djarfur gegn harðstjórn og helsi heyir sitt þrotlausa stríð. Á strætunum kveina þar konur, klæðlítil börn og svöng. I loftinu hvínandi kúlur kveða þeim útfararsöng. Þar frjósa á fölum vöngum flóttamanns höfug tár, sem aðeins á einni nóttu varð útlagi hærugrár. í suðri land veit ég liggja í ljóma af hetjumóð. Þar fjöll undir fargi hvíla af fönninni rauðri sem blóð. (í jan. 1938). lgnazio Silone. Refurinn. Daníel var í svínastíunni að hjálpa gyltunni við burðinn, þegar hann heyrði að Filomena, konan hans, kallaði til hans heiman frá húsinu, sem var í þrjátíu skrefa fjarlægð. „Daníel! Það er einhver, sem vill tala við þig“, sagði hún. En hann var önnum kafinn, og haföi gefið strangar fyrirskipanir um að láta undn engum kringumstæðum trufla sig, svo hann gaf því engan gaum, þótt kona hans kallaði til hans tvisvar 59

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.