Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 35

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 35
Silvia hafði séð það úr litla herberginu sínu uppi á lofti, að faðir hennar var að tala við Agostino. „Má ég koma niður?“, kallaði hún. „Auðvitað máttu það“. Stúlkan kom niður í gárðinn. Þegar hún kom, breyttu mennirnir um umræðuefni og fóru að tala um veðrið. Á hverju kvöldi lagði Daníel stálgildrur úti fyrir hænsnahúsinu og dreifði eitruðu æti, en ekki vildi refurinn láta sjá sig. Á sama hátt virtist refur Agost- inos ekki ætla flýta sér í þær gildrur, sem fyrir hann voru lagðar. Að minnsta kosti hafði Daníel ekki frétt neitt um hann. „Líf bóndans er sífelld barátta“, sagði hann oft, „barátta við erfiða tíð, pestir og fugla, en þó er ref- urinn verstur af öllu“. Baráttunni við vínsýkina var lokið, svo Daníel var nú í óða önn að rannsaka sýkina í ávaxtatrjánum. Hann hreinsaði af trjánum allar kulnaðar greinar, dauðan börk og mosa, en Silvia drap trjámaðkinn í holunum, sem hann fann, með vírspotta. Þegar búið var að hreinsa alla trjábolina, kom Filomena og hvít- þvoði þá. „Nú er trén varin frá rót að limi“, sagði Daníel við dóttur sína, „en hvernig getum við varið þau að ofan, fyrir himninum?“ Hann sá Agostino standa við dyrnar. Agostino var eitthvað að spauga við Silviu meðan hann beið Dan- íels. „Hvað er í fréttum?" spurði Daníel. „Það er búið að leggja gildrurnar". „Og refurinn?“ „Hann verður veiddur í kvöld“. „Ef maður gæti verið svona viss um alla refi“. Agostino skýrði því næst frá því, hvernig átti að handsama refinn. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.