Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 48

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 48
„Hverju ætli stórborgir jarðarinnar líkist úr þeirri hæð? Ítalía hlýtur þaðan að ofan að líta út eins og komma, og Sviss eins og punktur“. „Hvað ætli Mussolini sé úr þeirri hæð?“ spurði Luisa. „Eða Motta?“ spurði Daníel. Þau hlógu öll. Daginn eftir þegar Daníel sá Agostino koma, gekk hann á móti honum og fór með hann inn um dyr, sem vissu frá garðinum, þar sem ,,verkfræðingurinn“ lá í sólinni. Þeir góru upp í herbergi Luisu. Agostino faldi sig bak við gluggatjald og horfði á njósnarann, án þess að nokkur gæti veitt því eftirtekt. „Þetta er áreiðanlega maðurinn“, hvíslaði Agos- tino. „Hann skal að minnsta kosti ekki núna ganga okk- ur úr greipum“, bætti hann við og neri saman hönd- unum. „Þú ert áreiðanlega að gera að gamni þínu“, sagði Daníel með rödd, sem kom Agostino til að leggja við hlustirnar. „Refurinn er í gildrunni“, sagði hann. „Ætlarðu að láta hann sleppa? Loksins er einn af þeim mönnum, sem myrða félaga okkar á Italíu, í dýflissum, og á fangaeyjum, á valdi okkar, okkur að fyrirhafnar- lausu. Eigum við að láta hann sleppa?“ Það var bræði í rödd Agostinos. „Hann er í mínu húsi, hann er gestur minn“, svar- aði Daníel rólega. „Hann er njósnari!“ sagði Agostino. „Hann var njósnari, en nú er hann minn gestur“, svaraði Daníel með sömu ró. „Hann kom á heimili mitt sem deyjandi maður, og þarfnaðist aðhlynningar. Honum hefir batnað á mínu heimili . . .“ Agostino trúði ekki sínum eigin eyrum. „En hvers vegna þessa samvizkusemi?“ sagði hann. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.