Réttur


Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 64

Réttur - 01.04.1938, Blaðsíða 64
fyrir byltingarsinnaðri kreppu hljóta því að skipast með miklu meiri hraða en áður. Valdhafarnir berjast með öllum ráðum gegn þess- ari hættu, sem þeir sjá að vofir yfir. Þeim hefir tekizt að fá leiðtoga japönsku sósíaldemokratanna á sitt band (Shaikai Taishuto). Hinsvegar grípa þeir til fjöldafangelsana á öllu „grunsamlegu“ fólki. En þetta sýnir aðeins það, hve mikið hrunið er þegar orð- ið, eftir að stríðið hefir aðeins staðið í eitt ár. (í greininni er einkum stuðst við próf. E. Varga: Stríðið í Kína og atvinnuvegir Japana. — Höf). Björn Franzson. / , VIÐSJA. Styrjöldin á Spáni. Á meðan Halifax lávarður var að semja við naz- istana þýzku, á meðan fulltrúar ensku íhaldsstjórn- arinnar voru að semja við Mussolini, að því fram- teknu sem ófrávíkjanlegu skilyrði, að allir hermanna- og hergagnaflutningar fasista til Spánar yrðu stöðva ir, meðan á samningunum stæði — hjeldu þeir Hitler og Mussolini áfram að senda þangað hermenn og her- gögn, eins og ekkert hefði í skorizt, og aldrei m^eira en þá, og enska íhaldsstjórnin heldur áfram að semja við þessa heiðursmenn eins og ekkert hefði í skorizt. Og á meðan þessu fer fram, sökkva þýzkar og ítalsk- ar flugvélar einu brezku skipinu eftir annað við Spán- arstrendur, lemstra og drepa enska sjómenn, brezka ríkisborgara. En hið volduga brezka heimsríki lætur svo sem ekki bjóða sér allt. Öðru hvoru sendir það herstjórninni í Salamanca bljúgmál og framúrskar- andi kurteisleg ,,mótmæli“. Mótmæli verða það að vera, því að eitthvert tillit verður að taka til þess all-fjöl- menna hóps manna, sem nefndir eru enskir kjósend- ur og fá ekki skilið, að voldugasta heimsveldið þurfi 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.