Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 46

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 46
Búkarest, svo og tillögur kommúnistaflokka vestur- evrópuríkja.. sem settor hafa verið fram ó rúðstefnu og í samþykktum þeirra, eru raunhæfur grundvöllur fyrir eflingu friðar og örygggis í Evrópu. Nýrra og jókvæðra tilhneiginga til að draga úr víðsjóm og til samvinnu við kommúnista gætir i hreyfingum sósíalista og sósi'aldemókrota I ýmsum löndum Vestur-Evrópu. Nýrra tilhneiginga gætir og meðal kristinna manna að því er varðar vandamól friðar og félagslegra framfara. Til hafa orðið nýir möguleikar ó samskiptum og samvinnu milli verka- lýðsfélaga og annarra lýðræðislegra samtaka. Sam- starf kommúnista og sósíalista við trúaða menn um öryggismól Evrópu gefur orðið í þógu friðar I ólfu vorri. Þjóðir Evrópu vilja ekki styrjöld. Þær vilja hvorki kalt stríð, né ,,jafnvægi óttans", sem hefur í för með sér æ ókafara vígbúnaðarkapphlaup og eykur llkur ó fyrirfram ókveðnum eða tilviljunarkenndum órekstrum. Mól er að koma ó I Evrópu nýjum samskiptum, sem byggja ó gagnkvæmu trausti svo og þvi að hóskaboðar verði settir niður með ótvíræðum hætti. Vér kommúnistar, sem störfum við mismunandi skilyrði í hverju landi, munum ekkert spara til að koma ó sameiginlegu öryggiskerfi, til að koma ó þeim samskiptum rikja, sem gera hverskonar órós óhugsandi og tryggja Evrópu og öllum heimi traust- an frið. Þetta er erfitt verkefni, en fullkomlega raunhæft. n Kommúnista- og verkalýðsflokkar Evrópu leggja undir dóm almennings og allra pólitiskra og félags- legra samtaka, sem óhuga hafa ó þessum mólum, óætlun um aðgerðir sem stefnt er að því að koma ó sameiginlegu öryggiskerfi, er byggir ó friðsam- legri sambúð ríkja, sem búa við mismunandi stjórn- arfar. Helzta forsenda þess oð svo megi verða er sú, að öll ríki viðurkenni þonn veruleika, sem til hefur orðið i Evrópu eftirstríðsóranna. Þetta þýðir: — viðurkenningu ó þeim landamærum, sem nú gilda í Evrópu, einkum þó viðurkenningu Oder- Neisse línunnar og svo landamæra þýzku ríkjanna beggja, — viðurkenningu ó tilveru tveggja fullvalda og jafnrétthórra þýzkra ríkja, Þýzka Alþýðulýðveldis- ins og Sambandslýðveldis Þýzkalands, en þar með er þess krafizt að siðarnefnt riki afsali sér tilkalli til að vera fulltrúi fyrir allt Þýzkaland, — að tekið sé fyrir möguleika ó þvi að Vestur- Þýzkaland fói oðgang að kjarnavopnum, hvort sem er i formi svonefndra Evrópusveita, margra landa sveita eða Atlanzhafssveita eða í einhverri annarri mynd. — viðurkenning ó því, að Munchenarsóttmólinn sé ógildur allt fró þeirri stundu er honn var gerður. Verkalýðshreyfingar Evrópu og allra friðar- og lýðræðisafla bíður það verkefni að tryggja þróun friðsamlegra samskipta og samvinnu milli allra Evrópurikja ó þeim grundvelli að virt sé fullveldi þeirra og jafnrétti. I þessu skyni þarf að berjast fyrir ýmsum markmiðum, sem hægt er oð gera að veruleika við nýjar aðstæður — eða nónar til tekið: — Öll Evrópuríki gera með sér samning um að hafna valdbeitingu eða hótunum um valdbeitingu í samskiptum sínum, svo og um að hafna íhlutun um innanríkismól hvers annars, samning sem trygg- ir lausn allra deilumóla með friðsamlegum aðferð- um einum og i samræmi við grundvallarregur stofn- skrór S. Þ. — samskiptum allra ríkja við Þýzka Alþýðulýð- veldið verði komið i eðlilegt horf, svo og samskipt- um þýzku ríkjanna beggja og samskiptum Þýzka Alþýðulýðveldisins og Vestur-Berlínar, sem sér- stakrar pólitískrar einingar. — afdróttarlaus vernd og þróun lýðræðis i Vest- ur-Þýzkalandi: þjóðirnai hafa rétt til að krefjast þessa ó grundvelli bæði sögulegrar reynslu og al- þjóðlegra samninga, sem gerðir voru að striðinu loknu. Með þessu er gert róð fyrir almennum stuðn- ingi við baróttu framfarasinnaðra afla i Vestur- Þýzkalandi fyrir þvi að nýfasistasamtök séu bönnuð svo og hverskonar óróður hefndarsinna og afnumin sé löggjöf um „sérstakt óstand", fyrir othafnafrelsi lýðræðis- og friðarafla og fyrir að Kommúnista- flokkur Þýzkalands verði leystur úr banni, — samningur sé gerður um bann við dreifingu 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.