Réttur


Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 36

Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 36
rústum hruninna verklýðs- og lýðræðissam- taka þjóðanna. — En rúmum áramg síðar var ríki fangabúðanna og gasklefanna hrunið í rústir fyrir öflum alþýðu og lýðræðis, — en rauður fáni verklýðshreyfingarinnar blakti yfir ríkisþinghúsinu í Berlín, borinn þangað þyrniveg af þrótti rússnesku byltingarinnar. Síðusm tvo áramgi hefur yfirstétt Banda- ríkjanna álitið sig herra jarðarinnar. I fyrsm áleit hún sig geta sagt öllum öðrum fyrir verkum í krafti kjarnorkusprengjunnar er hún átti ein. Hún rak sig á að sú einokun brást og hefur síðan verið í sjálfheldu sjálfs- morðingjans hvað beitingu þess eyðingarafls snertir. Þessu næst leit hún á sig sem sjálfskipaða heimslögreglu auðvaldsins, næmrvörð neyð- arinnar í nýlendunum fornu, þar sem fá- tæktin óx í rétm hlutfalli við gróða hennar. Hún hélt sig á leið til öruggra yfirráða, er leynilögreglu hennar, (CIA), tókst að koma alþýðu nokkurra landa að óvörum og steypa framsæknum stjórnum. Og hún ákvað að skjóta allri alþýðu skelk í bringu með því að sýna heiminum yfirburði sína í múgmorðum og méla Vietnam. Sleimlaust framkvæmdi hún hryðjuverk gasklefanna með amerískum hraða napalmsprengjanna. En þrátt fyrir eit- urárásir og sprengjuregn samsvarandi öllu, sem yfir Þýzkaland dundi í heimsstyrjöldinni síðustu, er það ameríska yfirstéttin nú í apríl sem leitar friðarsamninga. — Hetjuþjóð Viet- nam hefur staðizt raunina miklu, hrundið morðherferðinni. Yfirstétt Bandaríkjanna er að byrja að gef- ast upp við að „leysa vandamál" nýlendu- drotmnarinnar nýju með ógnarstjórn og styrjöld. — Máske á hún eftir að draga sig inn í skelina: einangrunarstefnuna á ný. En heima fyrir bíða hennar önnur ógn- þrungin átök og — ósigrar. Bandaríkjaþjóðin er 6% mannkynsins, en ræður 60% af auðæfum jarðar. En yfirstétt- in hefur stjórnað því auðuga landi með slíku ranglæti, að fátækt þjáir fjórðung þjóðarinn- ar. Sú yfirstétt, er hóf blóði drifinn valdaferil sinn með útrýmingu hinna hraustu frum- byggja og eigenda landsins, Indíánanna, hef- ur nú endurskapað nýlenduástand í eigin landi með undirokun negranna. Meðan kúrekinn í forsetastólnum hjalar um „þjóðfélagið mikla," neitar öldungaráðið um nokkrar miljónir dollara til þess að reyna að útrýma þeim rotmm, sem árlega éta hundruð bandarískra barna í fátækrahverf- unum. Og hlámrinn kveður við í háreismm sölum þingsins, er „senator" segir nóg að senda þangað ketti til að drepa rotmrnar. Þeir drottnar heims, sem eyða miljónum í drápstæki gegn vietnömskum börnum, og neita samtímis um smáræði til að forða börn- um eigin þjóðar frá ægilegum dauðdaga, eru vissulega að dæma sjálfa sig til dauða. Eldarnir, sem loguðu í öllum borgum 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.