Réttur


Réttur - 01.10.1972, Qupperneq 12

Réttur - 01.10.1972, Qupperneq 12
Sólveig Kristín Einarsaóttir: Norrænt ljóðakvöld Á votviðrasömu haustkvöldi, þegar skammdegið nálgast óðum, þyrpist stór hóp- ur manna í Norræna húsið til þess að hlýða á Ijóðalestur. Þeir, sem lesa í kvöld, hafa lagt sitt lóð á vogarskál norrænnar samvinnu. Bók þeirra, og 2 annarra norrænna skálda, er nýkomin út, og heitir „Fjórir undir árum”. Geymir hún þýðingar ljóða skáldanna. Hér flytja þeir okkur ljóðmæli sín og þýð- ingar á Ijóðum hvors annars. Þannig hafa þeir brotið þann málamúr, sem hvað helzt hindrar okkur í að njóta ljóðlistar frænd- þjóðanna. Einar Braga þarf ekki að kynna íslenzkum lesendum. I 20 ár hafa ljóð hans glatt okkur, og við höfum tekið ástfóstri við hin hógværu, en þá kraftmiklu ljóð hans. I kvöld er það hann, sem kynnir okkur hinn norska Knut 0degárd. Knud 0degárd er fæddur árið 1945 í Molde á vesturströnd Noregs. Ólst hann þar upp til tvítugsaldurs og gekk í menntaskóla. Afi hans bjó búi sínu á óðalsjörð í Roms- dalnum af nægjusemi, og hélt gamli maður- inn fast við forna siði og vinnulag, og stóð fyrir búi sínu með sóma langt fram á níræð- isaldur. En sonurinn flosnaði upp, jörðin lagðist í eyði. Fjölskyldan fluttist til Osló og fékkst Knut 0degárd þar við guðfræðinám, blaðamennsku og kennslu. Hann nýtur nú 3 ára listamannalauna norska ríkisins og er yngsta skáld, sem þau hefur hlotið. Ljóða- bækur hans eru fjórar. Sú fyrsta ber nafnið „Draumhuginn, förumaðurinn og lindin," önnur ljóðabókin kom út árið 1968 „Konzert i et hvidt hus", sú þriðja kom út árið 1970 „I pensionatet", og þann 10. október síðastlið- inn, bókin „Regnið myrka", sem geymir póli- tískustu ljóð skáldsins. Hvern boðskap flymr þetta skáld okkur? Forvitni og eftirvænting ríkja í salnum. Kveikt er á kertaljósi, til þess að gera and- rúmsloftið rómantískara og mildara, og það er auðvelt að láta fara vel um sig í þessum hæfilega stóra og skemmtilega sal. Áður en upplesturinn hefst, leikur Knut, þessi skeggj- aði víkingur, á flautu sína, sem hann skilur aldrei við sig, og tónarnir leika sér allt í kringum okkur. Meðan lesið er opnast okkur þessi heimur, sem er að hverfa svo víða. Heimur náttúr- 204
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.