Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 1
RÉTTIJR Hve mörg hefti hafa komið í hverjum árgangi frá upphafi? Oft er að því spurt aí þeim, sem „Rétti" safna og er hér birt hve mörg hefti hafa komið í hverjum árgangi og hvaða númer eða merki þau báru (sum hefti báru tvö númer og er þá merkt t. d. 1.—2., en annars er aðeins komma á milli sjálfstæðra kafla). 1916 1. árg. l.,2. hefti 1917 2. árg. 1., 2. — 1918 3. árg. 1., 2. — 1919 4. árg. 1., 2. — 1920 5. árg. 1., 2. — 1921 6. árg. 1., 2. — 1922 7. árg. 1.—2. hefti 1923 8. árg. 1.—2. hefti 1924 9. árg. 1.—2. hefli 1925 10. árg. 1. hefti 1926 11. árg. 1.—2. hefti 1927 12. árg. 1., 2. hefti 1928 13. árg. 1., 2. hefti 1929 14. árg. 1., 2., 3. hefti 1930 15. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1931 16. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1932 17. árg. 1., 2., 3. hefti 1933 18. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1934 19. árg. 1., 2., 3.-4.. hefti 1935 20. árg. 1., 2., 3., 4., 5., 6.-7., 8. hefti 1936 21. árg. 1., 2.—3., 4.—5., 6.—7., 8. hefti 1937 22. árg. 1., 2., 3., 4., 5., 6., 7., 8., 9.—10. hefti 1938 23. árg. 1., 2.-4., 5.-6., 7.-8. hefti 1939 24. árg. 1.—3., síðara hefti 1940 25. árg. Fyrra hefti. Síðara hefti. 1941 26. árg. 1., 2. (Sumstaðar prentvilla 1. hefti, fyrsta grein 2. hefti er „Til lesendanna", er Gunnar Benediktsson tekur við ritstjórn). 1942 27. árg. 1., 2. hefti 1943 28. árg. 1., 2. hefti (Sigurður Guðmundsson verður ritstjóri). 1944 29. árg. 1., 2. hefti 1945 kom Réttur ekki út. 1946 30. árg. 1., 2. hefti 1947 31. árg. 1., 2. hefti 1948 32. árg. 1., 2., 3.-4. hefti 1949 33. árg. 1.—2., 3., 4. hefti 1950 34. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1951 35. árg. 1,—2., 3.-4. hefti 1952 36. árg. 1.—2., 3.-4. hefti 1953 37. árg. 1., 2., 3.-4. hefti 1954 38. árg. 1.—4. hefti 1955 39. árg. 1.—2., 2.-3. hefti (Prentvilla: á að vera 3.—4.) 1956 kom Réttur ekki út 1957 40. árg. 1.—4. hefti 1958 41. árg. 1.—4. hefti 1959 42. árg. 1.—4. hefti 1960 43. árg. 1.—2. hefti 1961 44. árg. 1., 2., 3. hefti 1962 45. árg. 1., 2., 3.-4., 5.-6., 7. hefti 1963 46. árg. 1., 2., 3.-4. hefti 1964 47. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1965 48. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1966 49. árg. 1., 2., 3., 4. hefti 1967 50. árg. Þá byrjar Réttur í nýju broti og hefur komið út síðan reglulega, fjögur sjálfstæð hefti á hverju ári, merkt 1., 2., 3., 4. eins og lög gera ráð fyrir. Efnisyfirlit fylgir þá alltaf með fyrir tvö ár í senn.

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.