Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 11
ORDSENDING til kaupenda Sjómannablaðsins Víkings og annarra áhugamanna. Vegna þess hversu margir áskriíenda Víkingsins halda honum saman, en sumir hverjir ekki lcttið binda hann inn ennþá, höfum við látið búa til möppur, brúnar, úr varan- legu efni gylltar á kyli með áletruninni: Sjómannablaðið Víkingur og árgangur sem við á. Verð mappanna með áletr- un er kr. 120,00 stk. Blöðunum er fest með teini á miðju í rauf- ar og má kippa blaði út til lestrar, eítir vild. Nú fer að ganga á eldri árganga Víkings. Ennþá getum við „kompletterað" Víkinginn frá og með 1946, og vantar þó örfá blöð í, sem sennilega mætti útvega. Eldri árgangar eru ófáanlegir á afgreiðslunni. Innan tíðar verða einnig þessir árgangar óíáanlegir. Þeir, sem hug hafa á að eignast það, sem til er af eldri ár- göngum Víkings, ættu þess vegna ekki að draga mikið leng- ur að tryggja sér þá, áður en það verður of seint. Sjómannablaðið Víkingur.

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.