Réttur


Réttur - 01.01.1973, Side 11

Réttur - 01.01.1973, Side 11
ORÐSENDING til kaupenda Sjómannablaðsins Víkings og annarra áhugamanna. Vegna þess hversu margir áskriíenda Víkingsins halda honum saman, en sumir hverjir ekki látið binda hann inn ennþá, höfum við látið búa til möppur, brúnar, úr varan- legu efni gylltar á kyli með áletruninni: Sjómannablaðið Víkingur og árgangur sem við á. Verð mappanna með áletr- un er kr. 120,00 stk. Blöðunum er fest með teini á miðju í rauf- ar og má kippa blaði út til lestrar, eftir vild. Nú fer að ganga á eldri árganga Víkings. Ennþá getum við „kompletterað" Víkinginn frá og með 1946, og vantar þó örfá blöð í, sem sennilega mætti útvega. Eldri árgangar eru ófáanlegir á afgreiðslunni. Innan tíðar verða einnig þessir árgangar ófáanlegir. Þeir, sem hug hafa á að eignast það, sem til er af eldri ár- göngum Víkings, ættu þess vegna ekki að draga mikið leng- ur að tryggja sér þá, áður en það verður of seint. Sjómannablaðið Víkingur.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.