Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 16

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 16
LOFSÖNGUR TIL VARNARLIÐSINS Á Islandi þurfa menn aldrei að kviða þvi illræmda hungri sem rikir svo víða því amriski herinn svo réttsýnn og rogginn hann réttir oss vafalaust eitthvað í gogginn, - ó, - hó, það segir Mogginn. Hinn amriski striðsguð sem stendur á verði hann stuggar burt föntum með logandi sverði, i Kóreu forðum tið kom hann á friði og komma í Víetnam snýr hann úr liði, - ó - hó, allur á iði. Ég man eftir þorpinu My-Lai þar austur því margt fannst þar óstand og vesin og flaustur og kommarnir blessaða bændurna meiddu en börnin og kýrnar til slátrunar leiddu, - ó - hó, búsmalann deyddu. En amriski herinn sem öllu vill bjarga þar austur í My-Lai drap kommana marga, nú refsar hann Calley í réttlætisskyni, já, réttláta eigum við frændur og vini, - ó - hó, amriska syni. Er Rússinn af illmennsku réðist á Tékkó og ráðamenn fengu af angist og skrekk nóg þá bjargaðist islenzkur alþýðukrakki þvi amriski herinn var stöðugt á vakki. - ó - hó, þó að ég þakki. Úr Norðursjó rússneski flotinn, sá fjandi, með fjölskrúðugt njósnalið stefnir að landi, samt bjargast hinn islenzki alþýðumaður því amríski herinn mun vernda hann glaður, - ó - hó, hann sé blessaður. Er rússneskir dónar með rassaköst skeiða og ræna og drepa og nauðga og meiða þá bjargast hin islenzka alþýðupika því amriski herinn mun vernda hana lika, - ó - hó, aldrei að vikja. Böðvar Guðmundsson. ið eini maðurinn, sem Stalín nokkru sinni treysti. Þetta vissu æðstu menn Bandaríkjanna ofurvel allan tímann, og sú staðreynd hefur smám saman orðið heyrinkunn á síðari ár- um, þegar fyrri ummæli þeirra hafa verið grafin fram í dagsljósið. Því til áréttingar skulu tvenn slík tilfærð hér: Sjálfur John Foster Dulles, helzti berserk- ur kalda stríðsins í Bandaríkjunum, sagði í marz 1949, aðeins mánuði áður en „varnar- bandalag vestrænna þjóða”, NATO var stofnað: „Eg veit ekki um neinn ábyrgan fulltrúa Bandaríkjastjórnar, hvorkt frá hernum né meðal borgaralegra embættismanna, né full- trúa neinnar annarrar ríkisstjórnar, sem trúir þvi, að Sovétstjórnin undirbúi landvinninga með hernaðaráirás." George F. Kennan, fyrrum sérfræðingur í sovézkum málefnum við bandaríska sendi- ráðið í Moskvu, sagði í fyrirlestri um alþjóða- stjórnmál í Genf árið 1965: „Það var öllum fullkomlega Ijóst, sem ein- földustu þekkingu höfðu á Sovétríkjnnum í þá daga (þ.e. í byrjun kalda stríðsins), að sovézkir ráðamenn höfðu engin áform um að reyna að bæta aðstöðu sína með því að gera hernaðarárás yfir landamæri annarra ríkja,"1> HJURTUNUM SVIPAR SAMAN Á hinn bóginn hafa sovézkir mátt haga sér eins og þeim sýndist á sínu áhrifasvæði án annarra afskipta Bandaríkjastjórnar en mótmæla og hryggðarorðsendinga, enda hafa þeir ævinlega tilkynnt Bandaríkjunum kurt- eislega fyrirfram um allar meiriháttar aðgerð- 1) Sjá David Horowitz: The Free World Colossus, London 1965, bls. 85, og þar i vitnuð rit). 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.