Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 39

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 39
125 AR KOMMÚNISTAÁVARPIÐ I. I ár eru liðin 125 ár síðan Kommúnista- ávarpið birtist í fyrsta sinn. „Bandalag hinna réttlátu'' hafði á þingi sínu í júní 1847 breytt nafninu í „Kommúnistabandalagið’' og á öðru þingi þess bandalags 29- nóv. — 8. des. 1847 í Lundúnum hafði þeim Marx og Engels verið falið að rita ávarp í nafni banda- lagsins eftir að stefna þeirra hafði sigrað þar. Þeir skrifa ávarpið á mánuðunum des. 1847 og janúar 1848, senda handritið til Lundúna og þar er það prentað í lítilli prent- ímiðju í Liverpoolstræti 46. Það fór ekki mikið fyrir því: 23 síður að stærð og eintakafjöldinn 500. Það kom út í febrúar, nokkrum dögum fyrir febrúarbylt- inguna og var sent hinum ýmsu deildum bandalagsins. Marx hafði verið fulltrúi deild- arinnar í Briissel og Engels deildarinnar í París á öðru þingi bandalagsins. En hin afburðasnjalla skilgreining þess á uppkomu, þróun og ferli auðvaldsskipulags- ins og reisnin í þessu ávarpi Kommúnista- flokksins til verkalýðs og öreiga allra landa tendraði þann eld í brjóstum allra kúgaðra um víða veröld, sem gerbreytti hugarfari þeirra, lét þá skilja mátt samtakanna og fyll- ast sjálfstrausti og eldmóði við sannfæring- una um það hlutverk, er verkalýðsins biði. A 125 árum hefur sósíalisminn eins og þeir Marx og Engels mótuðu hann orðið útbreidd- alsta stefna, sem mannkynssagan þekkir. Og nú er sósíalisminn í sínum ýmsu myndum sem hreyfing og vald orðið mátmgast afl á jarðríki við hlið auðvaldsins sjálfs. En Kommúnistaávarpið hefur komið út á þessum 125 árum í miljónum eintaka og verið þýtt á flest tungumál heims. Og tala skipulagðra meðlima í kommúnistaflokkum heims og öðrum róttækum marxistiskum sámtökum hefur vaxið úr þeim fáu hundruð- um, sem í þeim voru 1948, úr þeim 80.000 sem fylgdu byltingarflokki 1917 en 400.000 árið 1919 og voru orðnir 4.200.000 1939 upp í meir en 50 miljónir á árinu 1972. 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.