Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 18

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 18
Sverrir Hólmarsson: Aldarminning Islandsferðar 1873 Lesendur þessa rits hafa tvöfalda ástæðu til að minnast Williams Morris af hlýhug og virðingu. Bæði var hann einhver ágætasti vin- ur Islands og íslenzkrar menningar á seinni tíð, og auk þess meðal fremstu hugsuða sósí- alismans í Englándi á 19- öld. Fyrir þessar sakir þykir vel fara á því að hér séu rifjuð upp örfá atriði úr ævi og verkum þessa manns. I. William Morris er fæddur í Essex árið 1834, sonur efnaðs fjármálamanns. Hann gekk menntaveginn, lagði stund á sagnfræði í Oxford, og var það einkum miðaldasaga sem átti hug hans. I Oxford kynntist hann ritum Ruskins, sem urðu honum mikil opinberun. Að háskólanámi loknu hóf hann nám í húsa- gerðarlist, en hætti því átta mánuðum síðar, eftir að vinur hans frá háskólaárunum, mál- arinn Burne-Jones, kynnti hann fyrir Dante Gabriel Rossetti, sem þá var orðinn for- sprakki svokallaðra Pre-Rafaelíta. Kynnin af Rossetti urðu til þess að Morris ákvað að ger- ast málari. Þótt málarastörf Morris yrðu ekki fyrir- ferðarmikil hafði þessi ákvörðun djúptæk áhrif á líf hans. Hann hreifst mjög af hug- myndum Pre-Rafaelíta, en þeir vildu auka siðferðisgildi myndlistarinnar, með því að athuga náttúruna af kostgæfni og velja upp- byggileg viðfangsefni. Nafngiftin átti að gefa til kynna að þeir teldu alla vestræna myndlist eftir daga Rafaels úrkynjaða. Þekktastir þess- ara manna voru Rossetti, Millais, Burne- Jones, Ford Madox Brown og Holman Hunt. Um þessar mundir var gotneskur stíll að endurvekjast í Englandi, og Morris lét reisa sér hús í miðaldastíl, en þegar hann hugðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.