Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 22

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 22
Þingvellir um 1860. Mynd eftir bandariska ferðamanninn J. Ross Browne. Morris hafi verið Þorsteinn Erlingsson, en eins og menn vita var Jón Jónsson eins kon- ar andlegur fóstri Þorsteins. III. William Morris var einn af skörpustu gagnrýnendum bresks þjóðfélags á 19- öld. Hann dró í efa gildi svokallaðra afreka og framfara þessara tíma, og honum var ógern- ingur annað en fyrirlíta samfélag sem hneppti allflesta þegna sína í vonlausan og innihaldssnauðan þrældóm. Slíkur maður átti þrjá kosti. Hann gat brynjað sig kaldrana- legu tilfinningaleysi; hann gat flúið inn í eigin hugarheim; og að síðustu gat hann tekist af alvöru á við vandann. Morris var of ör og tilfinningaríkur til að velja fyrsta kostinn. Hann reyndi flóttann — í ljóðum sínum á yngri árum skapar hann sér ímynd- J 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.