Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 41

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 41
EÐLISBREYTING ATLANZH AFS- BANDALAGSINS? Atlanzhafsbandalagið (Nato) var stofnað sem árásarbandalag auðvaldsins á lönd sósí- alismans. Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gerði í ræðu, er hann flutti 16. marz 1950, ýtarlega grein fyrir því í sjö liðum, hvað Sov- étríkin yrðu að fallast á, ef hin tvö kerfi, auðvalds og sósíalisma, ætm að geta lifað hlið við hlið. I þessum kröfum um raunverulega uppgjöf sósíalistísku ríkjanna að viðlögðu árásarstríði fólst eftirfandi: 1.1 friðarsamningum við Þýzkaland, Japan og Austurríki yrði að samþykkja að þessi lönd væru „frjáls", — sem þýddi eftir skiln- ingi Bandaríkjanna á því orði að þau skyldu vera auðvaldsríki í bandalagi við Bandaríkin. (Samkvæmt þessari stefnu neituðu Nato-ríkin í 20 ár öllum tilboðum um sameiningu Þýskalands, DDR skyldi leggjast undir auð- valdið!). 2. „Reglulegar fulltrúa kosningaaðferðir" yrðu að komast á „í þeim löndum sem við köllum fylgiríki" Sovétríkjanna, — m.ö. orð- um: Sovétríkin ætm að sætta sig við að Bandaríkin skipulegðu gagnbyltingu í al- þýðulýðveldunum. 3. „Sovétleiðtogarnir verða að hætta við neikvæða stefnu sína í Sameinuðu þjóðunum" — m. ö. orðum: Sovétríkin yrðu að sætta sig við að S.Þ. yrði verkfæri bandarískrar utan- ríkisstefnu. 4. Sovétríkin yrðu að samþykkja „raunhæft og dugandi eftirlit með kjarnorkunni og tak- markanir á herbúnaði yfirleitt", m.ö. orðum: Sovétríkin ættu að leyfa eftirlitsnefnd, er Bandaríkin réðu yfir, eftirlit með starfi sínu að kjarnorkumálum og veita utanaðkomandi eftirht með herbúnaði sínum og hernaðar- tækjum. 5. Sovétríkin yrðu „að hætta algerlega að vinna að óbeinni árás utan landamæra og taka upp samstarf um að hindra slíkar árásir", — m.ö. orðum, — orðin „óbein árás" þýða raunverulega „félagslegar byltingar" — þá ættu Sovétríkin beinlínis að styðja að gagn- byltingaráformum Bandaríkjanna. 6. Sovétríkin og bandamenn þeirra, — (meðan þeir eru til,) — verða að leyfa opin- berum fulltrúum Bandaríkjanna frjálsan að- gang til eftirlits í löndum jxdrra. 7. Sovétríkin verða að hætta að gagnrýna Bandaríkin og bandamenn þeirra. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.