Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 45

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 45
und íslendinga um, að þeir séu sjálfstœtt þjóðfélag ,og hafi því samboðin réttindi" eins og segir í lögum Þjóðvinafélagsins sam- þykktum á stofnfundi 19- ágúst 1871. En þrátt fyrir svo til algera samstöðu Is- lendinga um þessa meginstefnu og gegn á- formum stjórnarinnar lét hún kné fylgja kviði í aðgerðum sínum gegn landsmönnum, því að vorið 1872 var landshöfðingjaembætt- ið innleitt með úrskurði 4. maí og skydi taka gildi 1. apríl 1873. Svo freklega, sem hér var gengið til verks mátti ljóst vera, að Dan- ir ætluðu sér að halda Islandi á nýlendustigi um ófyrirsjáanlega framtíð. Hlaut þetta að leiða til þess að harka færðist í leikinn eins og skjótt kom á daginn. Yarð hinn verðandi landshöfðingi, Hilmar Finsen, ekki sízt fyrir þeirri öldu andúðar, sem flæddi fram þessi misserin. Hafin var undirskriftarherferð gegn honum, sem lognaðist þó út af, en félagar í „Atgeirnum”, íslenzku stjórnmálafélagi í Kaupmannahöfn, sömdu ávarp, þar sem Hilmar Finsen var hvattur til að láta af embætti og hverfa brott af landinu. Þá fóru skólapiltar heim til hans, sungu þar hið al- ræmda kvæði Jóns Olafssonar „Islendinga- brag”, er saminn var í mótmælaskyni við stefnu Dana 3 árum áður og sunginn undir lagi franska byltingarsöngsins. Eiríkur Magnússon bókavörður í Cambridge hefur þetta að segja um hitann í ungu kynslóðinni í bréfi til Jóns Sigurðssonar: „Af bréfum h'mna yngri manna má ráða, að heldnr sé orðið heitt unga Islandi um hjartarætumar. Sumum þykir landshöfðingi drœpitr, sumir hafa verið að skjóta púðri — ekki er nú meira um — inn í hina helgu glugga biskups og attur er hinn ungi heimur í vígahug að 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.