Réttur


Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 4

Réttur - 01.07.1973, Blaðsíða 4
Útgáfubækur 1973 Auk Almanaks gefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins út eftirtaldar bækur og rit: Andvari, tímarit, ritstjóri Finnbogi Guðmundsson. Saga Hlíðarenda í Fljótshlíð eftir sr. Jón Skagan. Sögur 1940—1964, 22 sögur eftir Jón Óskar. Kviður Hómers. Ljósprentun af Ilionskviðu og Odysseifskviðu í þýðingu Sveinbjörns Egilssonar. Hundrað ár í Þjóðminjasafni, 4. útgáfa eftir dr. Kristján Eldjárn. Raftækni og ljósorðasafn II. Um Nýja testamentið eftir sr. Jakob Jónsson. Eignarhald og ábúð á jörðum í Suður-Þingeyjarsýslu 1703—1930. Sagnfræðileg rann- sókn eftir Björn Teitsson. Alfræði Menningarsjóðs: íslenzkt skáldatal eftir Hannes Pétursson og Helga Sæmundsson. Nýju smábækurnar Ljóð og sagnamál eftir sr. Jón Þorleifsson. Króksi og Skerðir eftir Cervantes í þýðingu Guðbergs Bergssonar. Myndmál Passíusálmanna, Studia Islandica 32 eftir Helga Skúla Kjartansson. Acta Botanica Islandica 2. Ritstjóri Hörður Kristinsson. 4 píanóverk. Hljómplata með verkum eftir Leif Þórarinsson, Atla Heimi Sveinsson og dr. Pál ísólfsson. Einleikari er Rögnvaldur Sigurjónsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.