Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 1

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 1
iffiur 57. árgangur 1974 — 3. hefti Það brakar í innviðum auðvaldsheimsins. Ótta hefur slegið á valdhafa hans. Djúp kreppa er í aðsigi, dýpri en nokkru sinni síðan 1929. Ríkiskanslari Vesturþýskalands ræðir þegar um hættu á heimskreppu á við þá, sem skók auðvaldsþjóðfélögin fyrir fjörutíu árum. Drottinvaldi dollarans yfir efnahags- lífi „hins vestræna heims" er lokið. Vesturþýskir valdhafar fá þegar að heyra það í breskum borgarablöðum að þeir hagi sér sem herraþjóð Efna- hagsbandalagsins. Italía engist þegar sundur og saman í efnahagskreppunni. England er í upplausnarástandi. Danmörk uppsker nú ægilegt atvinnuleysi, ávöxt inngöngu í Efnahagsbandalagið. — Áróður skamsýnna auðvaldserind- reka á Islandi um hinn stórfenglega 200 miljóna íbúa markað í V.-Evrópu, er þagnaður í bili. — En orsakir þessarar yfirvofandi kreppu eru margvísleg- ar og verða vonandi raktar nokkuð í næsta hefti „Réttar". Samtímis þessu brakar svo í völdum auðvalds yfir nýlenduþjóðum, — Guinea (áður portúgölsk) og Mosambík öðlast frelsi, — og tök fasismans þrjóta á þjóðum Grikkja og Portúgala. Jafnframt verður augljósara en fyrr hvernig Bandaríkjastjórn og verkfæri hennar CIA hefur blandað sér í innan- ríkismál fjölda ríkja: steypt stjórnum, undirbúið valdarán herforingja o. s. frv. — Slíkar uppljóstranir koma auðsjáanlega illa við kaun þeirra manna á Islandi, sem um fram allt vilja hafa bandarískan her og njósnastarfsemi hér áfram. Á Islandi er tekin við afturhaldsstjórn. Ljós er nú þegar sú árátta hennar x-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.