Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 32

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 32
GUÐMUNDUR SÆMUNDSSON: I landi hins fullkomna ljóðs I landi hins fullkomna Ijóðs er haldin hátíð í dag Vinur hví tekurðu ekki þátt í hátíðahöldunum? hví samgleðstu ekki þjóð þinni vegna afmælis íslandsbyggðar? Finnst þér þjóðin sem fagnar gjöfinni hafa glatað henni? Finnst þér bláminn í augunum ekki jafn sannur og þá? finnst þér ást varanna ekki jafn heit og þá? finnst þér orð leiðtoganna ekki jafn hrein og þá? Hefurðu lagt í vana þinn að horfa um of aftur af vörubílspalli lífsins? Hefurðu fengið of stóran skammt af elixír pólitíkusanna? hefurðu fengið of lítinn mat fyrir aurana þína? Vinur hví tekurðu ekki þátt í hátíðahöldunum? í landi hins fullkomna Ijóðs er haldin hátíð í dag Ertu of lítill til að gleðjast vegna hins stóra sem er horfið? ertu of stór til að gleðjast vegna hins smáa sem þú hefur? Vinur hví tekurðu ekki þátt í hátíðarhöldunum? í landi hins fullkomna Ijóðs er haldin hátíð í dag 168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.