Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 43

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 43
KJERSTI ERICSSON, f. 1944: F angelsi er ekki staður fyrir fólk í Portúgal var maður hann barðist í þágu verkafólksins þegar hann var látinn laus eftir 16 ár sagði hann: ég sé ekki eftir því því að minn var hinn rétti málstaður en meðan tíminn líður verður hár ástvinarins algjörlega grátt manstu að liturinn var annar áður? eftir 16 ár er ekkert lengur eins og það var margir vinir eru látnir og það er gróið yfir götuslóðana Svartur maður í Jóhannesarborg hélt hann væri manneskja þegar dómurinn um 12 ár var kveðinn upp hrópaði konan hans: eiginmaður minn, ég er hreykin af þér! en meðan tíminn líður verður hár ástvinarins algjörlega grátt manstu, að liturinn var annar áður? eftir 12 ár er ekkert lengur eins og það var margir vinir eru látnir og það er gróið yfir götuslóðana Maður í Austur-Þýskalandi og kona í Vestur-Þýskalandi sátu í fangelsi fyrir styrjöldina miklu í styrjöldinni miklu eftir styrjöldina miklu maður í Paraguay var ekki pyntaður alveg til dauða þau kvarta ekki enn yfir heiðarleika sínum og hugrekkinu en meðan tíminn líður verður hár ástvinarins algjörlega grátt manstu að liturinn var annar áður? eftir myrk ár er ekkert lengur eins og það var margir vinir eru látnir og það er gróið yfir götuslóðana (Úr „Gruppe 67“, J. W. Cappelens Forlag, 1967) íslenskað af Guðmundi Sæmundssyni nóvember 1971. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.