Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 7

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 7
Ljósmynd: Gunnar Andrésson. ið við. Frá 1. janúar 1975 eiga sjúkrasam- lög að greiða helming kostnaðar fyrir börn 3—5 ára, 16 ára unglinga, ellilífeyrisþega, öryrkja og vanfærar konur. Fyrir þessa hópa greiða sveitarfélög hins vegar ekki, þánnig að þeir bera sjálfir helming kostnaðar, og undanskilinn er kostnaður við gullfyllingu, krónu- og brúargerðir. Lögin gera síðan ráð fyrir að ráðherra geti með reglugerð aukið þá þjónustu sem greiðslur taka til, þannig að hún nái til fleiri aldursflokka, eftir því sem uppbygg- ingu heilsustöðva miðar og fé er veitt til á fjárlögum. Mikilsverðar breytingar voru einnig gerð- ar á greiðslu lyfja, greiðslu vegna sérfræði- rannsókna og röntgengreininga. Breyting- arnar voru allar í þá átt að í stað breytilegs gjalds, sem stundum gat orðið tilfinnanlegt fyrir sjúklinga, kemur í öllum tilvikum fremur lágt fastagjald. Þannig ber nú sjúklingi að greiða kr. 150,00 fyrir komu til sérfræðings og kr. 250,00 fyrir hverja röntgengreiningu. Af lyfjaverði greiðir fólk nú fyrsm 125,00 krónurnar ef lyfið er innlent, en fyrsm 200,00 krónurnar ef um erlent sérlyf er að ræða. Hér er ekki um aukna þátttöku sjúkra- samlags að ræða, nema í kostnaði vegna röntgengreiningar, en sá kostnaður gat orðið verulega mikill fyrir þann sjúkling sem rannsakaður er, án þess að hann dvelji jafn- 199
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.