Réttur


Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 28

Réttur - 01.10.1974, Qupperneq 28
arráð samþ. á Alþingi og verður að lögum. Maí 1945: Nýbyggingarráð sendir nefnd til Bretlands til þess að reyna að fá samninga um smíði 30 nýsköpunartogara. 23.—31- ágúst 1945: Samningar um smíði 30 nýsköpunartogara í Bretlandi staðfestir og bráðabirgðalög gefin út um heimild fyrir ríkisstjórnina til að láta smíða þá eða kaupa. Þess má geta að er nýbyggingarráð ræddi við „Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda" kváð- ust þeir vísu menn vilja bíða í lj/2 ár með togarakaup og aðeins vilja kolatogara. 17. febrúar 1947: „Ingólfur Arnarson" siglir inn á Reykjavíkurhöfn og er fagnað með viðhöfn. 18. febrúar birtir Þjóðviljinn fréttina undir margfaldri fyrirsögn og hljóð- aði sú efsta svo: „Fyrsta „skýjaborgin" siglir inn á Reykjavíkurhöfn". í „Rétti" 1949 stendur (á bls. 208): „32 nýsköpunartogarar flytja þjóðinni nú árlega yfir 100 miljónir króna í erlendum gjaldeyri, fjórðung árlegra gjaldeyristekna þjóðarinn- ar og vinna þó aðeins um 1000 sjómenn á þeim. En afli þeirra er sem 120 togara af hinni gömlu tegund, miðað við veiðibrögð þeirra fyrir stríð". Skipshafnir á „Ingólfi Arnarsyni" höfðu þau rúm 27 ár, sem hann var í þjónustu þjóðarinnar, veitt um 94 þúsund lestir af fiski, andvirði um 2500 miljóna króna með núgildandi verði og gengi. „Ingólfur" kostaði nýr um 3 miljónir króna, var seldur í brota- járn fyrir 9 miljónir króna. Fyrsti skipstjóri á Ingólfi var Hannes Páls- son (fram til 1951) síðan Sigðurður Guð- jónsson, í eitt ár, og svo Sigurjón Stefánsson, er var með skipið í 20 ár og er nú með nýja Ingólf. Það fórst aldrei maður af Ingólfi Arnarsyni allan þennan tíma, rúman aldarfjórðung. Þótti mörgum sem sú gifta, er nýsköpunin var þjóðinni, hefði fylgt því skipi alla tíð. Gunnar Lunde: Gyðinga- stúlkan mín i augum gyðingastúlkunnar minnar sé ég óvirkar gerðir feðra vorra rígnegldar hurðir sláturhúsanna menjar klórsins sé ég í órólegri leit handanna Líkkestirnir hinir nöktu náir leifar óteljandi ópa vonleysisins þrýsta á brár hennar bros hennar er gleðilaust Þegar hún grætur við öxl mér er ég magnlaus (Úr „Mellon deg og meg", 1968) Guðmundur Sæmundsson þýddi. 220
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.