Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 9

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 9
eitt sinn var í því landi, sem þá var í augum sumra „frelsisins fimbulstorð"? Allt vald, pólitískt og efnahagslegt, er á örfárra auðmanna höndum. Tveir auðmannaflokkar einoka nú þegar í 80 ár allt pólitískt líf. Helmingur þjóðarinn- ar hirðir vart um að greiða atkvæði, finnst það líklega tilgangslaust. 99% þeirra er at- kvæði greiða láta stjórnast af stórblöðum og útvarps- og sjónvarpsstöðvum, sem eru í eigu örfárra auðfélaga. Þessir fjölmiðlar fram- leiða skoðanir fjöldans eins og verksmiðju- vöru, leyfa hinsvegar samkvæmt sterkri amerískri hefð fréttariturum sínum að skrifa allfrjálslega um glæpi þá, sem framdir eru innan auðvaldsskipulagsins, — eins og um Watergate og CIA, — á meðan þeir ekki afhjúpa auðvaldsskipulagið sjálft. Efnahagslífið er hneppt í fjötra örfárra samsteypna auðhringa. Fyrir 30 árum var talið að fjórar samsteypur, kenndar við Rockefeller, Morgan, Mellon og Dupont, réðu 60% alls hlutafjár í bandarískum fyrir- tækjum og síðan hafa völd og áhrif þeirra enn aukist — og það sem hættulegast er: tengst svo hergagnaframleiðslu, ekki síst at- omvopna, og herforingjum, — að ógn stafar af öllu mannkyni og lífi þess á jörðunni. Það eru stórkaupmenn dauðans, sem stjórna Bandaríkjunum, og handlangarar þeirra, hershöfðingjarnir. Mátulegt stríð, helst risans við lítilmagnann (sbr. Viet- nam), — milljónamorð á saklausu fólki — í hófi, helst í fjarlægð, svo engar hel- sprengjur falli heima — eitrun á gróðri og öllu lífi í framandi landi: gróðavænleg tilraun með nýja eiturflaugaframleiðslu — það er þeirra draumsýn um dýrlegan gróða og enga áhættu — rikið borgar. Og hve handhægt er þeim ekki að hleypa slíku gróðabrallsstríði af stað: Láta bara stjórnarráðið og fjölmiðlana Ijúga upp WELCOME T0 FEARCITY A Survival Guide for Visitors to the City ol Ne\* York Það er lögreglan og brunaliðið í New York sem gaf út þessa aðvörun til þeirra, sem koma til „borgar óttans". árás á amerísk skip til dæmis, eins og i Tonkinflóa, er banvænn „busines11 þeirra í Vietnam var skipulagður. Nú er nýr forseti tekinn við í landi því, — guðrcekinn og rikur hnetubóndi, — sem hafði stór orð um spillt valdakerfi í Wash- ington og óþarflega mikla eyðslu í herbúnað áður en hann var kosinn. — Verður máske breyting til batnaðar? Vegir guðs og guðs- manna kváðu oft vera órannsakanlegir, — CARTER kvaðst mundu skipa nýja og óháða ráðgjafa — og honum hafði tekist að klína Watergate-skömminni á Repúblikanaflokk- g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.