Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 16
Sigurður Magnússon: Ný efnahagsstefna — ný stjórnvöld Enn einu sinni erum við minnt á mót- setningar auðvaldsþjóðfélagsins sem við lifum í, enn einu sinni búast fulltrúar vinnunnar til orustu við fjármagnseigend- ur, — atvinnurekendur og óvinveitt rík- isvald. Nú til að sækja rétt sinn til mann- sæmandi lífs og endurheimta þann kaup- mátt launa sem afturhaldsstjórn Sjálf- stæðisflokksins og framsóknaríhaldsins hefur rænt á síðustu misserum. En kaup- máttarrýrnun er nú orðin um 25—40% frá gerð kjarasamninganna í febrúar 1974. Verkalýðshreyfingin getur ekki lengur horft upp á það öryggisleysi sem hinum fjölmörgu láglaunahópum er boðið upp á, þar sem hver dagur er harðsótt glíma við að láta endana ná saman. Nú skal sóttur sá réttur þess fólks sem lifa þarf á 70.000 kr. mánaðartekjum, fólksins sem stendur víða undir framleiðslu grunnat- vinnuvega okkar, langan og strangan vinnudag við hin verstu skilyrði. Eftir róttækar umræður á síðasta þingi ASl, þar sem fólk talaði feimnislaust um fjandmenn sína, og felldi erindreka íhaldsins úr trúnaðarstöðum, hefur launa- fólkið í verkalýðsfélögunum sett fram kröfur sínar. Kröfu um 100.000 kr. lágmarkslaun, miðað við verðlag í haust, og fullar vísi- tölubætur á laun. Kröfur sem enginn hef- ur þorað að andmæla, nema leiðarahöf- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.