Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 46

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 46
ustukonunum þar. Kvennatímaritið „Gleichheit" („Jöfnuður"), sem hún ritstýrði, var þá hið stærsta þeirra, er fyrir málstað alþýðukvennanna þörðust. ★ Það litla, sem hér hefur verið drepið á I sam- bandi við þetta alþjóðaþing sósíalista í Höfn 1910, gefur nokkra hugmynd um víðfeðmi og alþjóða- hyggju sósíalista um þessar mundir. Skal þess svo að lokum getið að talið er að á þinginu hafi verið 896 fulltrúar, þ. á m. 189 frá Þýskalandi, 146 frá Danmörku, 86 frá Svíþjóð, 84 frá Englandi og 31 frá Noregi. E. O. SKÝRINGAR: 1J Sjá Karl Liebknecht: Gesammelte Reden und Schriften III. bls. 466—482. 3) Sjá nánar um Debs o. fl. í „Dómsmorð amerískr- ar aldar" í ,,Rétti" 1971, bls. 194—205. — Um Haywood og I. W. W. má og lesa í William Foster: History of the Communist Party of the United States. Bréf Leníns til „miðstöðvar" (Búros) Alþjóða- sambandsins og ályktunaruppkast rússneska flokksins um samvinnumálin, svo og grein Len- íns um meðferð samvinnumálsins á þinginu í Höfn er að finna í Lenín: Werke (1962' 16. bindi, bls. 267—269 og 278—287. ‘> Hina fjóra fyrnefndu þarf ekki að kynna. Warski var einn af leiðtogum pólska sósíalista- flokksins, síðar Kommúnistaflokks Póllands. Raunverulegt nafn hans var Adolf Warszawski. Hann var framúrskarandi tryggur og öruggur foringi og starfsmaður í flokknum alla ævi. Var drepinn í Moskvu 1937, þegar Stalín lét útrýma þorranum af leiðtogum pólska flokksins og leysti hann síðan upp. — Martov var einn af hægri leiðtogum rússneska flokksins, síðar leiðtogi I Menshevikkaflokknum. Lenín starfaði löngum með honum áður fyr og bar mikla virð- ingu fyrir honum. Martov dó 1923. Martinow fylgdi Kommúnistaflokknum að málum og var um tíma í ritstjórn tímarits Alþjóðasambands kommúnista. 6) Sjá Nadeshda Krupskaja: Erinnerungen an Lenín (1959) bls. 236—237. 0) Heimild um fund þennan: Geschichte der K.P.S.U. II. bindi, bls. 348. — E. Wurm (1857 —1920) löngum ritstjóri á vegum þýska sósíal- demókrataflokksins, náinn samstarfsmaður Kautskys. — J. Guesde (1845—1922) einn af bestu foringjum vinstri arms franska Sósíalista- flokksins fyrir stríð og var þá ágætur túlkari marxismans. Brást hinsvegar, er heimsstyrjöld- in skall á, fór í ríkisstjórn, í ágúst 1914, en kom lítt fram eftir það. — C. Rappopart, franskur kommúnisti, fæddur i Rússlandi. — L. d. Brouck- ere einn af helstu foringjum Verkamannaflokks- ins í Belgíu, mjög róttækur fyrir stríð, en snerist til hægri, er striðið hófst og varð einn af helstu hægri leiðtogum hins endurvakta alþjóðasam- bands sósíaldemókrata. — P. Iglésías (1850— 1925) einn af brautryðjendum sósíalismans á Spáni og I forustu spánska Sósíalistaflokksins. Snerist til hægri í flokknum og alþjóðasam- bandinu eftir strið. — D. B. Rjazanov, sjá grein- ina „Viðamesta visindastofnun marxismans" í „Rétti" 1976, bls. 184—186. 7> M. W. Kobezki (1881—1937) var mikill vinur Leníns. Bréf þau, sem hér getur um, eru í bréfa- safni Leníns: Lenín, Briefe II. bindi, (1967) bls. 260—262 nr. 201. 203 205). Kobezski var sendi- herra Sovétríkjanna í Kaupmannahöfn á þriðja áratugnum. Sumarið 1927 var ég gestur hans i miðdegisverði ásamt Sveini Björnssyni, þá sendiherra Islands í Höfn. "> Jean Longuet var dóttursonur Karls Marx, löng- um þingmaður i franska þinginu, snerist til hægri. — Tillögu þeirra Rósu um Spán er að finna í ritum Rósu Lúxemburg: Gasammelte Werke, II. bindi (1972) bls. 450. "> Tillögu Clöru og Káthe Duncker er að finna í ritum Clöru Zetkin: Ausgewáhlte Reden und Schriften I. bindi (1957) bls. 480. — Um Clöru Zetkin sjá „Rétt" 1967: Elísaveta Drabkina: Clara Zetkin, bls. 47—49. Um Káthe Duncker (1871—1953' sjá i „Rétti" 1971 i greininni „Rósa Luxemburg 100 ára", einkum bls. 76. (Manns hennar Hermanns er minnst I Rétti 1974 bls. 99—100). 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.