Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 58
Myndin sýnir þá, sem standa undir Alþingishúsinu, kasta að „forvitnum áhorfendum" á Austurvelli — takið sérstaklega eftir manninum i hvita frakkanum sem kastar — liklega grjóti. hefur í endurminningum sínum sagt að afstaða þeirra félaga HV og GÞG hafi stafað af því að þeir almennt verið „andvígir stefnu sem mörkuð væri af honum og mönnum, sem taldir hefðu verið „hægri kratar'V' (BG bls. 105). GÞG segir í viðtali við BG við gerð bókarinnar 1976: „Það hefði verið hægt að fá fylgi okkar Hannibals við samn- inn ef öðruvísi hefði verið að staðið — ef ekki hefði verið staðið að þessu af óbilgirni gagnvart okkur og stuðningsmönnum okkar utan þings." Þetta þýðir með öðrum orðum að þingmennirnir tveir voru I rauninni ekki andvígir aðild að Nató, það voru innanflokkssjónarmið, deilur við Stefán Jóhann sem réðu afstöðu þeirra. Það kemur einnig fram að það voru innanflokks- sjónarmið sem réðu andstöðu meirihluta miðflokk- anna við það að efnt skyldi til þjóðaratkvæða- greiðslu um aðild islands að Nató; foringjar þeirra óttuðust að flokkarnir klofnuðu í slíkum þjóðar- átökum. „Stefán Jóhann kveðst hafa álitið að með þjóðaratkvæðagreiðslu gæti komið upp vinstri- hreyfing sem gæti hugsað sér að „vinna með kommúnistum". Og Eysteinn Jónsson kveðst hafa látið sér detta í hug, að þjóðaratkvæðagreiðsla gæti leitt af sér „klofning i flokknum ...." Þeir segja að visu báðir að næg önnur rök hafi verið gegn þjóðaratkvæðagreiðslu, en mér segir svo hugur um að tilvitnunin sýni hver voru þyngstu rökin í raun: Að lýðræðinu hafi verið fórnað I þágu bandaríkjamanna, á altari innanflokksátaka. GÞG viðurkennir td. að úrslitin um aðild hefðu orðið mjög tvisýn og þingmenn sósíalista og Þjóð- viljinn hélt því fram að meirihluti þjóðarinnar væri andvígur aðild að hernaðarbandalaginu. Á bls. 116—120 rekur BG röksemdir andstæð- inga jafnt sem meðhaldsmanna Nató-aðildar. I rauninni er kjarni röksemdanna sem hann telur fram hjá fylgjendum Natóaðildar þessi: 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.