Réttur


Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 80

Réttur - 01.01.1977, Blaðsíða 80
NEISTAR ÁL-EITRUN ,,Það er algengt í heiminum að flúorvetni og önnur uppleys- anleg flúorsambönd valdi mönn- um heilsutjóni og dauða, enda eru þau talin í röð allra sterk- ustu eiturefna, sem til eru. Sjúk- dómseinkennin, sem þessar eit- urtegundir valda, geta verið með margvíslegu móti og fara aðal- lega eftir því, hvernig efnin ber- ast inn í líkamann. Ef áhrifin eru sterk og snögg og verka á lík- amann utan frá, erta þau og særa húð og slímhúðir, geta valdið brunasárum á húð og skaddað stórlega slímhúðir, valdið lungnakvefi með hósta og andarteppu og fleiri hastarlegum einkennum." ★ „Hægfara flúoreitrun er til og hún lýsir sér fyrst og fremst með mjög sérkennilegum breyt- ingum á beinum likamans og bandvef. Beinin verða eins og mölétin, beinaukar vaxa út úr beinum hér og þar og kalk sest í liðaböndin. Þessu fylgja ýmiss konar þrautir og óþægindi. Þessi tegund eitrunar, sem nefnd er við verksmiðjurekstur." flúorosis, er algeng í sambandi Jafnframt því, sem þannig er varað við sjúkdómahættu af völdum mengunar í álverinu, var varað alvarlega við þeirri hættu sem lífríkinu umherfis bræðsluna stafaði af flúormengun, jafnt gróðri sem dýralífi. Alfreð Gislason, þingmaður Alþýðubanda- lagsins, í ræðu á Alþingi 29. apríl 1966. •k „Þannig hefur verið vitað, frá því fyrst var farið að ræða um byggingu álbræðslu hér á landi, að viss mengun gæti stafað af rekstri hennar, aðallega vegna uppgufunar á flúorvetni frá bræðsluofnum hennar. Má segja, að þetta sé sú eina tegund meng- unar, sem orð sé á gerandi í sam- bandi við fyrirhugaða álbræðslu I Straumsvik. Eins og nánar verð- ur vikið að hér á eftir, er full ástæða tíl þess að ætla, að flúor- mengun muni ekki skapa teljandi vandamál í sambandi við vinnu verkamanna og annarra á verk- smiðjunni sjálfri, þar sem loft- ræsting í bræðsluofnum hennar og önnur vinnuskilyrði verða góð." Iðnaðarráðherra viðreisnar- stjórnarinnar í ræðu á Al- þingi 1. mars 1967. ★ „Ákafi þeirra stjórnmálaflokka, sem stóðu að samningunum um álverið, þ. e. a. s. Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, var slíkur að þeir létu öll aðvörunar- orð sem vind um eyru þjóta og töldu ekki ástæðu til að vefengja umsagnir svissneska álhringsins, sem gerði ekkert úr þessu vanda- máli. Undirlægjuháttur einkenndi því þennan þátt samningsins eins og reyndar samninginn allan." ★ „Þeim, sem stóðu að samnings- gerðinni við Alusuisse um álverið i Straumsvik er hollast að viður- kenna mistök sín og bregðast við vandanum á þann eina hátt, sem sæmandi er, og knýja á tafarlausa uppsetningu fullkomnustu hreinsi- tækja í verksmiðjunni, jafnframt því sem komið verði þar á reglu- bundnu heilbrigðiseftirliti og mengunarrannsóknum. Allar nauð- synlegar heimildir eru til í lögum og reglugerðum til að krefja auð- hringinn um slíkan hreinsitækja- búnað og aðrar heilbrigðisvarnir. Það eina, sem á skortir, eru fyrir- mæli og einurð stjórnvalda. Leng- ur verður ekki unað við að for- ráðamenn álversins séu einungis viðræðugóðir í þessum efnum, sem er það orð er eftirlitsaðilar öryggis- og heilbrigðismála hafa gefið þeim. Ráða verður þegar bót á hinum alverlegu mengunarmál- um, bæði innan dyra og utan. Þingsályktunartillaga þessi er flutt til að stjórnvöld megi finna vilja Alþingis i þessu máli, en hún gerir ráð fyrir, ef samþykkt verður, annars vegar uppsetningu fullkomnustu hreinsitækja, að við- lagðri rekstrarstöðvun ella, og hins vegar almennum reglum til að tryggja sem best heilsugæslu meðal starfsfólks og rannsóknir og eftirlit með mengun og áhrif- um hennar." Niðurlag greinargerðar Sig- urðar og Eðvarðs fyrir þingsályktunartillögunni út af álverinu 1977. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.