Alþýðublaðið - 13.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1922, Blaðsíða 1
192» og stjórnmálin. —----- Fih. Þó verksnnetm næðu i ópóli lískrí baráttu hækkuðu kaupi og styUum vinciutíais, þá væri það að eins til þess, að auðvsldið ynoi þau hluunindi af vetkalýðnum á annm hátt, t. d með hækkuðu vöruverði o. s frv. Þannig yrðu þau réttindi, sem verkalýðurinn ef tii vill gæti náð, einkisvirði Öll þeitra barátta væri |>vl unnin lyrir gíg. ' Þannig er þessi framanritaða röxfærsla »Kíra* algerlega fallin um sjálfa sig. Það er lika vel skiljanlegt, því rök auðvaldsins á móti Jafnadarstefnunni eru fram kouiin meira fyrir vilja, til þess að vinna á móti Jsfnaðarstefnunni, heldur en að þeir hafi nokkur skynsamleg rök á móti henni. Mundi Morgunbl. sifelt vera að vita það, að félagssktpur verka- manna væri póiitískur, ef hann iylgdi þvi að milutnf Nei, vafa< iauit mundi það ekki gera það undir þeim kringumstæðum. Ea hvers vegna er þá Morgun blaðið að þessu, ásamt öðrum auð- valdiblöðum? Það er vegna þess, að það er máigagn auðvaldslns, sem hefir gagnstæða hagsmuni við hagsœuni almeanings., Það sér að hin pólitíska barátta verkalýðsins i öllum iöndum hlýtur fyr eða siðar að riða auðvaldinu að fullu. Því jafnskjótt og hinn vinnandi Jýður hefir náð sinum sjál/sagða rétíi, hlýtur auðvaldið að hætta að vera til. Þvi það er óhjákvæmi- legt, tii þess að fátæktinni verði 'útfýmt, að auðsöfnun elnstakra manna hætti að vcra til »Kári* endar greín sina á þvf, að tala um hversu sléttarfgurinn sé hættulegur. Hvað það sé mikii eyðileggiqg íyrir þjóðfélagiðo s.frv. Aðvaidsbiöðin eru svo oft búiu s.ð jóitra á þessu, ad það má heita næsta merkilegt, aö þau skuli ekki Föstudaginn 13. okt. 236 tölnblai Kaffibrensla Reykjavíkur Yatnsstíg 3 B. — Heildsala. — Sími 711. Kaffið frá ofannefndri kaffibrenslu er af ölluœ, sem reynt hafa, viðurkent að vera bezt brenda kaffið í bænurr, sem er mjög eðlilegt, þár sem húa að eins hefir nýtfsku brensluáhöld, aem brenna með® heitu loffei, alt,icaffið jafnt, hverja baun, eins innán sem utan. Auk þess hreinsa brensluihöldin kaffið og taka úr þvf öll óhrein- iiidi, og gefur það tryggingu íyrir, aS menn drekki að .eins hreint kaffi. (öllum, sem vilja, er heiæilt að koma og sjá hvernig Inffið er hreinsað). Esnfreoaur hefir kaffibrenslan nýtísku mölunarvél, sem málar smærra en áður hefir þekst hér. Af ofannefndum ástæðam verður kaffið betra og drýgra, og hafa menn veitt því eftirtekt með kaffi frá þessari kaffibrenslu. Kaffibrenslan hefir flestar tegundir af kaffi, svo sem: Java, Sactos, Domingo, Marscsibo og Rio, og er það bkudað undir eftirliti sér- fiæðings. Enda eru það flestir kaupmenn, sem sklfta við hana. Það er þvf enginn vafi, að brzt e* og verður áð kaupa ált káffi hjá þeim kaupmönöm, er vcrzla við Kaffibrenslu Reykjavíkur. vera fyrir löngu orðin leið á þvi, en svo virðist nú samt ekki. Auðvaldið veit það, að á með an að verkalýðurinn ekki byrjar stéttarbaráttuna, þá getur það al gerlega hait hann á valdi sínu. Þar sem barátta er ekki byrjuð milli auðvalds og verkalýðs, er það ekki af öðru en þvf, að vcrka iýðurinn er svo fjötraður af hlekkj- um auðvaldsins, að hann feefir ekkert tækifæri til þeis, að vinna að sfnum hagsmunum. Jafnskjótt og verkalýðurinn fer að vernda sfna hagsmuni, þá kemst hann I andstöðu við auðvaldið og það er vel skiljznlegt, þegar þess er gætt, að hagsmunir auðvalds ins og verkalýðsins geta aldrei íarið sarnan. Tii þess að bæta kjör almsnn- iags og útiýma fátæktinnl verður að ge'ra öii hin atærri framíeiðslu- tækl að þjóðareign, og það tsk- mark næst ekki nema mcð öfltrgri þátttöku verkalýðsina f pólitik, Öli vlðreisnar starfsemi verka- lýðsins er þvi tilgangslaus, nema verkamenn fylki sér undir fram* sóknarmerki Jafnaðarstefnunnar. E. E. Oledin lifi! „Er þá ekki það, að gera skyldu sfna, hin eina sanna gleði, sem Ilfið á til.“ G. P. Sjúkrasamlag Reykjavikur ætlar að haida hlutaveltu á sunnudaginn. Bæjarbúar eru vanir að skilja starfsemi þest, enda er það eina heiisutryggingarféiagið sem til er f bænum, og sem þvi allir bæjar- búar ættu að vera félagar í. Og þegar S. R- heldur hlutaveltu eða reynir að efla sig fjárhagslega, þá er það hagur s.llra, að þvi gangi vel, og því hefir lika aitaf gengið vel. Á laugardaglnn verður hluta- t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.