Réttur


Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 28

Réttur - 01.10.1977, Qupperneq 28
að sama skapi verðgildi eigna sinna. Því næst láta þeir flokka sína með skattalög- um gera hlutafélög sín skattfrjáls í skjóli afslátta af þessum eignum - semja sig að hætti aðalsins í Frakklandi á 18. öld. Þannig sölsar braskarastéttin undir sig sívaxandi hluta af þeim eignum, sem fel- ast í framleiðslutækjum og viðskipta- gögnum. En „ágirnd vex með eyri hverjum“. Þessari braskarastétt finnst ekki nóg að láta ríkið og ríkisbankana þannig auðga sig í sífellu (hún er ekkert á móti slíkum ríkisafskiptum, Jrótt hún hrópi í sífellu gegn J^eim!). - Nú vill hún líka fara að sölsa undir sig eignir þjóðarinnar: ríkis- prentsmiðjuna, Landssmiðjuna o. s. frv. Og auðvitað ætlar luin sér að klófesta þær ódýrt og þægilega, Jíví síst dettur lienni í hug að fara að snara út hundruð- um miljóna króna í reiðu fé úr eigin vasa, sem ekki er til þar! Þessi árátta hennar er ekki ný - og skal nokkuð rifjað upp af slíkum ferli Iiennar fyrrum, en jafnframt minnt á að löngum átti samt íslensk borgarastétt svo heiðarlega og vitra menn til innan sinna vébanda að lcingum tcSkst að kctma í veg fyrir verstu ránsverkin. Er Landsbankinn skyldi lagður niður Þegar íslensk borgarastétt myndaðist fyrir síðustu aldamót og eitthvað tók að vænkast efnahagur landsins, varð það eitt af fyrstu verkum Jaeirra manna henn- ar, er auðsveipastir voru erlendu auð- valdi, að koma hér upp ásamt útlendum bönkum „íslandsbahka", hálferlendu fyrirtæki og veita Jcví seðlaútgáfurétt. Vildu þá ýmsir aðdáendur „einkafram- taks“ leggja niður Landsbankann, sem Jijciðin átti sjálf og ein. En til allrar ham- ingju tókst að koma í veg fyrir ])að ó- þurftarverk braskaranna og var það ekki síst að þakka Magnúsi Stephensen lands- höfðingja. Sá íhaldssami embættismaður gat hindrað illvirki gróðaóðra ,íslenskra‘ braskara. Þegar stela átti mestöllu fossafli íslands Næsta atlaga braskaranna var að foss- um íslands. Þeir töldu saklausum sveita- bændum trú um að þeir ættu árnar, sem rynnu gegnum jarðir Jceirra, véluðu þá svo til að selja hálf- og al-útlendum hlutafélögum fossana fyrir lítið — og gengu svo „vel“ fram í þessari duldu ránsherferð á hendur þjóðarinnar að 1919 voru flestir bestu fossar íslands - að Sogsfossunum undanskildum - komn- ir í „eigu“ útlends auðvalds og innlendra fossabraskara, lepjia þeirra. Þá heppnaðist Jjað fyrir sérstaka til- viljun og mildi að láta AlJjingi taka í taumana 1923 og eyðileggja alla þessa sölu með Jwí að tryggja ríkinu einkarétt til virkjunar allra lossa. Og J)að var ekki síst þeim Jóni Þorlákssyni, Bjarna frá Vogi og Guðmundi Björnssyni land- lækni að þakka að svo giftusamlega tókst til. - Salan á fossunum eyðilagðist með þessari löggjöf. Og það er rétt að muna ])að og, þegar rætt er um eign á fljótandi vatni ánna, að jafnvel í Bandaríkjunum eru allar ár Jíjóðareign - og Jrví volduga og freka ameríska auðvaldi hefur aldrei dottið í hug að ætla að ásælast eða ein- oka lyrir sig þá þjóðareign, þó æstir einkaréttarmenn á Islandi hafi ríkar til- hneigingar til að einoka þá þjóðareign fyrir sig. 236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.