Réttur


Réttur - 01.10.1977, Side 48

Réttur - 01.10.1977, Side 48
myndun ríkisstjórnar Tryggva Þór- hallssonar 1927 er studdist við hlut- leysi Alþýðuflokksins. 3. Gagnrýnd voru skrif Aljrýðublaðs- ins og þess krafist að ASÍ-jDÍng kysi ritstjóra. 4. Krafist var að skipulagi ASÍ væri breytt þannig að myndað væri ,,hreint“ faglegt verkalýðssamband. Var jrað atriði mjög til umræðu innan ASÍ m. a. á fyrrgreindum verkalýðsmálaráðstefnum.133 Allar tillögur er gengu í jressa átt voru felldar á 10. J)ingi ASÍ er hófst 25. nóv. 1930, en á þinginu samþykkt laga- breyting er fól í sér: „að kjörgengi full- trúa í fulltrúaráð, á fjórðungsþing, sam- bandsþing og aðrar ráðstefnur innan sambandsins svo og í opinberar trúnað- arstöður fyrir sambandið eða flokksins hönd er bundið við, að fulltrúinn sé Al- þýðuflokksmaður og tilheyri engum öðr- um stjórnmálaflokki“.34 í reynd þýddi þessi samþykkt að menn urðu að undir- rita stefnuskrá Alþýðuflokksins til að vera gjaldgengir fulltrúar í ASÍ. Þetta útilokaði fulltrúa verkalýðsfélaga er ekki lutu forystu Al])ýðuflokksmanna frá starfsemi ASÍ og með jressu móti tókst Alþýðuflokknum að ráða einir Alþýðu- sambandinu allan fjórða áratuginn. í Verklýðsblaðinu sem kommúnistar hófu að gefa út 1. nóv. 1930 er grein um nauð- syn kommúnistaflokks. í henni kemur fram að kommúnistarnir ætluðu ekki sjálfviljugir úr ASÍ, þótt „þeir festi sam- tök sín í vel skipulögðum flokki“.35 Þeir töldu sig geta unnið áfram innan ASÍ, en fyrrgreind lagabreyting gerir þá von þeirra að engu. En í fyrrnefndri grein í Verklýðsblaðinu nefna jDeir þó Jrann möguleika að sósíaldemókratarnir „taki að reka kommúnista úr verkalýðsfélög- um eða kommúnísk félög úr Alþýðusam- bandinu".30 Sú varð raunin á og það flýtti fyrir stofnun KFÍ og neyddi komm- únista til að skipuleggja flokksstarf sitt og verkalýðsbaráttu án tengsla við ASÍ. Stofnun KFÍ 29. nóv. 1930 virðist frem- ur illa undirbúin og hafa borið brátt að, ])ví það er fyrst í ársbyrjun 1931 sem skipuleg uppbygging flokksins hefst á landsmælikvarða. Fyrrgreind lagabreyting var samjjykkt með 52 atkvæðum gegn 15 á 10. Júngi ASÍ37 og ]:>ar með losuðu sósíaldemókrat- arnir er réðu ferðinni innan ASÍ sig við byltingarsinnaða vinstri arm og klofn- ingur verkalýðshreyfingarinnar varð al- ger skipulagslega séð. Þeir 17 þingfulltrúar á ASÍ-Jringinu er viku af fundi 29. nóvember settu fund í öðrum sal í Reykjavík og hófu stofn- fund Kommúnistaflokks íslands er varð deild úr Alþjóðasambandi kommúnista, Komintern og j)að er reyndar um sama leyti og áhrifa kreppunnar fer að gæta hér lyrir alvöru. Mat á kreppunni og við- brögð gagnvart henni höfðu verið eitt af ágreiningsefnum kommúnistanna og ASÍ-forystunnar. í árslok 1930 stendur íslensk verka- lýðshreyfing Jrví á miklum tímamótum. E. Kommúnistaflokkur íslands og verkalýðsbaráttan. Þegar hinir ungu byltingarsinnuðu kommúnistar voru að ryðja sér braut innan AlJ)ýðusambandsins á J^riðja ára- tugnum, J)á deildu Jreir hart við Ólaf 256

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.