Réttur


Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 66

Réttur - 01.01.1978, Qupperneq 66
Samsekt þýska hersins á grimmdar- verkum þessum er óhrekjanlega sönnuð í þessurn rannsóknum. Það þarf víst ekki að minna á að þessi þýski her er höfuðstoð NATO í Evrópu, aðalbandamaður Bandaríkjahersins og að þýskir hershöfðingjar eru livað eftir annað æðstu menn NATO í Evrópu. Herveldi Bandaríkjanna Af hverju þarf auðvald Bandaríkjanna að hafa um 1000 herstöðvar út um allan heim? Af hverju hótar hinn voldugi bandaríski lánadrottinn, Alþjóðabank- inn, löndum eins og Ítalíu lánabanni og fjárflótta, ef kommúnistar komist þar í stjórn? Af hverju lieimta sömu aðilar niðurskurð á launum verkalýðs — t. d. í Portúgal, ef þessi lönd eigi að fá lán? Af því Bandaríkin með 5% íbúa ver- aldar taka til sín 26% af tekjum alls mannkyns (sjá Rétt 1977, bls. 266-67) og vilja umfram allt viðhalda þessari drottn- un — og á meðan verða þrír af hverjum fjórum íbúum heims að þola hungur. - Auðvald Bandaríkjanna óttast þennan hungraða herskara heims — hefur jafnvel reynt að myrða þá milljónum saman eins og í Víetnam - óttast verklýðshreyfingu heimsins, er stendur með hinni fátæku alþýðu og er oft hluti hennar — óttast sós- íalismann, boðskapinn um sigur hinna fátæku yfir auðvaldi heims — óttast og hatar sósíalistísku ríkin, af því þau eru nógu sterk til þess að bjóða auð- og her- valdi Bandaríkjanna byrginn. Fyrst eftir stríð hélt bandaríska auð- valdið að það gæti drottnað yfir öllum heiminum og fyrirskipað hverri þjóð í krafti einokunar á atómsprengjunni, hvaða þjóðskipulag hún skyldi hala. Þá var NATO myndað. Síðan brást jressi von, en Bandaríkin héldu áfram að víg- búast í gríð og erg. - Auk þess að um- kringja sósíalistísku ríkin herstöðva- hringnum (sjá kortið), þá komu þau sér strax á sjötta áratugnum upp 1000 stöðv- um eldflauga, er drægju heimsálfa á milli og 656 „Polaris“-eldflaugum, staðsettum á 41 kjarnorkukafbáti. Og enn var hert á vígbúnaði þessum á sjöunda áratugnum: Eldflaugar kjarnorkukafbátanna ná til staða í 5000 kílómetra fjarlægð - og hver um sig getur skipst í marga staði með eyðileggingar- og drápsmátt sinn. Breskir vísindamenn hafa reiknað út að fjórar sprengjur, hver mörg „mega- tonn“, sem varpað væri niður á England, gætu drepið a. m. k. 20 milljónir manna. Stríð í Evrópu, þótt „aðeins“ væri háð með hinum svokölluðu ,taktisku‘ kjarna- vopnum - en slík kjarnavopn geta verið 10 til 15 sinnum ægilegri en kjarnorku- sprengjan, er varpað var á Hiroshima 1945 — myndu því gereyða álfuna — og valalaust breiðast út. Og ef gripið yrði þá til stórvirkari atómsprengja, yrði mann- kynið þurrkað út. Af hverju halda Bandaríkin áfram þess- um vígbúnaði, sem orðinn er brjálsemi, er tortímt getur heimsbyggðinni? Af því auðhringir Bandaríkjanna grœða ósliaþlega á þessari framleiðslu, meðan kreppa ríkir á öðrum sviðum. Á 20 árum hafa Bandarikin eytt tveim billjónum dollara lil hernaðarþarfa. Á árinu 1975 seldu t. d. eftirtalin auð- félög hermálaráðuneytinu (,,Pentagon“) vopn fyrir eftirtaldar milljónir dollara 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.